Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 15:30 HJK tapaði leiknum við Betis 2-0. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Sex áhorfendur hlupu inn á völlinn eftir að lokaflautið gall, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Sambandið sektaði HJK um átta þúsund evrur vegna þess. Lögregluyfirvöld í Helsinki hafa borið kennsl á mennina sem hlupu inn á völlinn og mun HJK krefjast bóta frá þeim samkvæmt yfirlýsingu félagsins í dag. HJK var hins vegar sektað um 10 þúsund evrur til viðbótar vegna „ögrandi og móðgandi skilaboða“. Þar er átt við söngva stuðningsmanna HJK þar sem UEFA var kölluð mafía. HJK þarf því að punga út 18 þúsund evrum, um tveimur og hálfri milljón króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins. Sakkoja Uefalta. Katsojien juokseminen kentälle HJK Betis-pelissä maksoi HJK:lle 8 000 euroa ja Uefa Mafia -huudot 10 000 euroa. Klubi tekee rikosilmoitukset ja hakee vahingonkorvauksia kuudelta kentälle juosseelta. https://t.co/0pv1v6SImJ #HJK #UELfi #Veikkausliiga pic.twitter.com/Adnuy3uH7E— HJK Helsinki (@hjkhelsinki) September 29, 2022 Evrópudeild UEFA Finnland UEFA Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Sex áhorfendur hlupu inn á völlinn eftir að lokaflautið gall, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Sambandið sektaði HJK um átta þúsund evrur vegna þess. Lögregluyfirvöld í Helsinki hafa borið kennsl á mennina sem hlupu inn á völlinn og mun HJK krefjast bóta frá þeim samkvæmt yfirlýsingu félagsins í dag. HJK var hins vegar sektað um 10 þúsund evrur til viðbótar vegna „ögrandi og móðgandi skilaboða“. Þar er átt við söngva stuðningsmanna HJK þar sem UEFA var kölluð mafía. HJK þarf því að punga út 18 þúsund evrum, um tveimur og hálfri milljón króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins. Sakkoja Uefalta. Katsojien juokseminen kentälle HJK Betis-pelissä maksoi HJK:lle 8 000 euroa ja Uefa Mafia -huudot 10 000 euroa. Klubi tekee rikosilmoitukset ja hakee vahingonkorvauksia kuudelta kentälle juosseelta. https://t.co/0pv1v6SImJ #HJK #UELfi #Veikkausliiga pic.twitter.com/Adnuy3uH7E— HJK Helsinki (@hjkhelsinki) September 29, 2022
Evrópudeild UEFA Finnland UEFA Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira