Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2022 11:18 Sigvaldi Guðjónsson missti af síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM vegna meiðsla en er kominn aftur í landsliðið. getty/Kolektiff Images Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni