Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2022 17:01 Sander Sagosen er ekki genginn í raðir Þórs. Það er Josip Vekic (lengst til hægri) hins vegar. getty/Catherine Steenkeste Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis. Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis.
Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira