Segir kórkápu biskups algjört listaverk og þvílíkan heiður að fá að bera hana Kristján Már Unnarsson skrifar 21. september 2022 22:11 Solveig Lára Guðmundsdóttir segir frá kórkápunni, sem varðveitt er í Auðunarstofu á Hólum. Sigurjón Ólason Forláta biskupskápa Hólastiftis, eftirgerð kórkápu Jóns Arasonar, hefur núna skipt um herðar, með vígslu nýs Hólabiskups. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi vígslubiskup, segir það hafa verið mikinn heiður að fá að bera kórkápuna enda sé hún algjört listaverk. Hólar í Hjaltadal urðu biskupssetur árið 1106 og umgjörð biskupsvígslunnar á Hólahátíð í síðasta mánuði hæfði sannarlega tign staðarins. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá prósessíuna á leið til kirkju. Þar gengu prestar í vígsluröð, yngstu prestarnir fremst, síðan prófastar og biskupar. Í biskupsvígslunni bar Solveig Lára kórkápuna á leið til kirkju. Við hlið hennar er Kristján Björnsson, vígslubiskup Skálholts, en fyrir aftan Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Fyrir framan eru fyrrverandi vígslubiskupar, Kristján Valur Ingólfsson og Jón Aðalsteinn Baldvinsson.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Verðandi vígslubiskup, séra Gísli Gunnarsson í Glaumbæ, gekk á undan biskupum frá hinum Norðurlöndunum. Aftast komu svo vígðir biskupar Íslands, fyrrverandi og núverandi vígslubiskupar, og loks biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir. Á leið til kirkju bar Solveig Lára kórkápuna en eftir að búið var að vígja nýjan biskup, setja biskupskross um háls hans, skipti kápan um herðar. Vígsla Gísla var innsigluð með því að hann var klæddur kápunni. Frá biskupsvígslunni í Hóladómkirkju þann 14. ágúst síðastliðinn.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Við Auðunarstofu hittum við Solveigu Láru og eiginmann hennar, séra Gylfa Jónsson, en þau hafa núna kvatt Hóla eftir tíu ára búsetu á biskupssetrinu. Á skrifstofu biskups sýnir hún okkur kórkápuna sem er gerð eftir kápu Jóns Arasonar Hólabiskups. „Frumgerðin, sem sagt gamla kápan, er á Þjóðminjasafninu. En Jón Aðalsteinn Baldvinsson og Margrét Sigtryggsdóttir, konan hans, gáfu þessa kápu til minningar um Sigrúnu Jónsdóttur, dóttur sína, sem dó úr krabbameini frá þremur ungum börnum,“ segir Solveig Lára. Kórkápan komin á herðar nýs vígslubiskups Hólastiftis, Gísla Gunnarssonar, eftir vígslu.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Og það var einmitt Jón Aðalsteinn, þáverandi vígslubiskup Hóla, sem fyrstur bar kápuna opinberlega og vígði hana á Hólahátíð árið 2008. „En það var Ólína Bragadóttir Weightman sem saumaði þetta. Og hún var sem sagt fjóra tíma á dag, fimm daga vikunnar í þrjú ár, að sauma þetta. Og þetta er algjört listaverk. Og þvílíkur heiður að fá að bera þessa kápu,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Þjóðkirkjan Skagafjörður Trúmál Tíska og hönnun Vistaskipti Um land allt Handverk Fornminjar Tengdar fréttir Séra Gísli nýr vígslubiskup að Hólum Séra Gísli Gunnarsson verður nýr vígslubiskup að Hólum eftir að úrslit vígslubiskupskosninga urðu ljós í dag. 28. júní 2022 15:32 Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lætur af embætti Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti á kirkjuþingi sem hófst í morgun að hún hygðist láta af embætti 1. september næstkomandi. 26. mars 2022 14:11 Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13. ágúst 2013 09:00 Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu. 12. ágúst 2012 17:51 Agnes tók við biskupsembætti Íslands Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. 24. júní 2012 14:56 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Fleiri fréttir Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Sjá meira
Hólar í Hjaltadal urðu biskupssetur árið 1106 og umgjörð biskupsvígslunnar á Hólahátíð í síðasta mánuði hæfði sannarlega tign staðarins. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá prósessíuna á leið til kirkju. Þar gengu prestar í vígsluröð, yngstu prestarnir fremst, síðan prófastar og biskupar. Í biskupsvígslunni bar Solveig Lára kórkápuna á leið til kirkju. Við hlið hennar er Kristján Björnsson, vígslubiskup Skálholts, en fyrir aftan Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Fyrir framan eru fyrrverandi vígslubiskupar, Kristján Valur Ingólfsson og Jón Aðalsteinn Baldvinsson.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Verðandi vígslubiskup, séra Gísli Gunnarsson í Glaumbæ, gekk á undan biskupum frá hinum Norðurlöndunum. Aftast komu svo vígðir biskupar Íslands, fyrrverandi og núverandi vígslubiskupar, og loks biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir. Á leið til kirkju bar Solveig Lára kórkápuna en eftir að búið var að vígja nýjan biskup, setja biskupskross um háls hans, skipti kápan um herðar. Vígsla Gísla var innsigluð með því að hann var klæddur kápunni. Frá biskupsvígslunni í Hóladómkirkju þann 14. ágúst síðastliðinn.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Við Auðunarstofu hittum við Solveigu Láru og eiginmann hennar, séra Gylfa Jónsson, en þau hafa núna kvatt Hóla eftir tíu ára búsetu á biskupssetrinu. Á skrifstofu biskups sýnir hún okkur kórkápuna sem er gerð eftir kápu Jóns Arasonar Hólabiskups. „Frumgerðin, sem sagt gamla kápan, er á Þjóðminjasafninu. En Jón Aðalsteinn Baldvinsson og Margrét Sigtryggsdóttir, konan hans, gáfu þessa kápu til minningar um Sigrúnu Jónsdóttur, dóttur sína, sem dó úr krabbameini frá þremur ungum börnum,“ segir Solveig Lára. Kórkápan komin á herðar nýs vígslubiskups Hólastiftis, Gísla Gunnarssonar, eftir vígslu.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Og það var einmitt Jón Aðalsteinn, þáverandi vígslubiskup Hóla, sem fyrstur bar kápuna opinberlega og vígði hana á Hólahátíð árið 2008. „En það var Ólína Bragadóttir Weightman sem saumaði þetta. Og hún var sem sagt fjóra tíma á dag, fimm daga vikunnar í þrjú ár, að sauma þetta. Og þetta er algjört listaverk. Og þvílíkur heiður að fá að bera þessa kápu,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Þjóðkirkjan Skagafjörður Trúmál Tíska og hönnun Vistaskipti Um land allt Handverk Fornminjar Tengdar fréttir Séra Gísli nýr vígslubiskup að Hólum Séra Gísli Gunnarsson verður nýr vígslubiskup að Hólum eftir að úrslit vígslubiskupskosninga urðu ljós í dag. 28. júní 2022 15:32 Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lætur af embætti Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti á kirkjuþingi sem hófst í morgun að hún hygðist láta af embætti 1. september næstkomandi. 26. mars 2022 14:11 Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13. ágúst 2013 09:00 Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu. 12. ágúst 2012 17:51 Agnes tók við biskupsembætti Íslands Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. 24. júní 2012 14:56 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Fleiri fréttir Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Sjá meira
Séra Gísli nýr vígslubiskup að Hólum Séra Gísli Gunnarsson verður nýr vígslubiskup að Hólum eftir að úrslit vígslubiskupskosninga urðu ljós í dag. 28. júní 2022 15:32
Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lætur af embætti Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti á kirkjuþingi sem hófst í morgun að hún hygðist láta af embætti 1. september næstkomandi. 26. mars 2022 14:11
Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13. ágúst 2013 09:00
Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu. 12. ágúst 2012 17:51
Agnes tók við biskupsembætti Íslands Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. 24. júní 2012 14:56
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent