„Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2022 16:20 Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, þjálfarar Þór/KA fóru til Keflavíkur og sóttu sigur Mynd/Þór/KA Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. „Eftir tíðindalitlar fjörutíu mínútur ákvað Keflavík að vorkenna okkur aðeins og gefa okkur fyrsta markið sem var vel þegið og mér fannst við tvíeflast við fyrsta markið,“ sagði Jón Stefán í samtali við Vísi eftir leik. Jón var ánægður með hvernig Þór/KA gekk á lagið eftir fyrsta markið sem skilaði tveimur mörkum til viðbótar. „Ég var ógeðslega sáttur með hvernig við héldum áfram eftir fyrsta markið. Við höfum farið flatt á því áður í sumar að vera þremur mörkum yfir. Við töluðum um að róa leikinn og taka litlar áhættu sem við gerðum frábærlega í dag.“ Jón var ánægður með hvernig liðið spilaði þremur mörkum yfir og fannst honum Þór/KA hafa lært af fyrri reynslu. „Það var ánægjulegt fyrir okkur öll að við höfum lært af því að vera ekki að glutra niður þriggja marka forystu. Maður veit ekki hvað hefði gerst í þessum leik hefðum við ekki lent í því mótlæti. Þór/KA tók risaskref í að halda sér uppi í deildinni og var Jóni létt þegar stigin þrjú voru tryggð í Keflavík. „Ég sagði að það hafi verið létt 800 kílóum af mér í viðtali um daginn og núna fóru 300 kíló af mér í viðbót og mér líður mjög vel en við erum ekki hætt það eru tveir leikir eftir,“ sagði Jón Stefán að lokum. Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sjá meira
„Eftir tíðindalitlar fjörutíu mínútur ákvað Keflavík að vorkenna okkur aðeins og gefa okkur fyrsta markið sem var vel þegið og mér fannst við tvíeflast við fyrsta markið,“ sagði Jón Stefán í samtali við Vísi eftir leik. Jón var ánægður með hvernig Þór/KA gekk á lagið eftir fyrsta markið sem skilaði tveimur mörkum til viðbótar. „Ég var ógeðslega sáttur með hvernig við héldum áfram eftir fyrsta markið. Við höfum farið flatt á því áður í sumar að vera þremur mörkum yfir. Við töluðum um að róa leikinn og taka litlar áhættu sem við gerðum frábærlega í dag.“ Jón var ánægður með hvernig liðið spilaði þremur mörkum yfir og fannst honum Þór/KA hafa lært af fyrri reynslu. „Það var ánægjulegt fyrir okkur öll að við höfum lært af því að vera ekki að glutra niður þriggja marka forystu. Maður veit ekki hvað hefði gerst í þessum leik hefðum við ekki lent í því mótlæti. Þór/KA tók risaskref í að halda sér uppi í deildinni og var Jóni létt þegar stigin þrjú voru tryggð í Keflavík. „Ég sagði að það hafi verið létt 800 kílóum af mér í viðtali um daginn og núna fóru 300 kíló af mér í viðbót og mér líður mjög vel en við erum ekki hætt það eru tveir leikir eftir,“ sagði Jón Stefán að lokum.
Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sjá meira