Íslenskar konur slösuðust eftir að loftbelgur brotlenti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. september 2022 00:08 Loftbelgir í Frakklandi. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Pascal Deloche/Godong/ Loftbelgur með þrjá Íslendinga innanborðs lenti harkalega nærri Tours í Frakklandi í gærmorgun með þeim afleiðingum að tveir slösuðust. Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna. Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna.
Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira