Hópurinn sem á að koma U21 árs landsliðinu á EM: Kristall klár í slaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2022 13:14 Kristall Máni Ingason er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands, hefur valið 22 leikmenn sem munu taka þátt í mikilvægu leikjum liðsins í umspili fyrir EM 2023 síðar í mánuðinum. Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti