Sif leggur landsliðsskóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2022 22:00 Sif Atladóttir með aðdáendum á EM 2017 í Hollandi en alls fór hún á fjögur stórmót. Getty/Charlotte Wilson Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Frá þessu greindi hún á Instagram-síðu sinni í kvöld. Hin 37 ára gamla Sif hefur spilað með íslenska landsliðinu allt frá árinu 2007. Nú, eftir 90 A-landsleiki og fjögur stórmót, fara landsliðsskórnir upp á hillu. Hún er þó hvergi nærri hætt að spila fótbolta en hún framlengdi samning sinn á Selfossi nýverið um tvö ár. Það þýðir að Sif verður orðin 39 ára gömul þegar hún hættir loks að spila. Sif er þekkt fyrir að vera hörð i horn að taka, frábær í loftinu, með góðan leikskilning og innköst sem minna á fallbyssu. Eftir að hafa leikið með FH, KR, Þrótti Reykjavík og Val hér á landi hélt hún til Þýskalands árið 2010 þar sem hún spilaði með FC Saarbrücken í eitt tímabil. Ári síðar gekk Sif í raðir sænska félagsins Kristianstad og var þar í áratug áður en hún kom heim og samdi við Selfoss. Í færslu sinni á Instagram segir Sif „Ekki gráta af því eitthvað er búið, brostu af því það átti sér stað. Allt tekur sinn enda. Eftir 15 ár, 90 landsleiki og 4 stórmót þá er kominn tími á að ég hengi upp bláu treyjuna með stolt í hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) „Til ykkar allra sem hafa verið hluti af mínu ferðalagi við ég segja Takk. Ég hef gefið hjarta, líkama og sál í búninginn og hef ég borið hann með stolti. Það hefur verið minn heiður að spila fyrir ykkur. Takk fyrir mig Ísland,“ segir að endingu í færslunni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna UMF Selfoss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Hin 37 ára gamla Sif hefur spilað með íslenska landsliðinu allt frá árinu 2007. Nú, eftir 90 A-landsleiki og fjögur stórmót, fara landsliðsskórnir upp á hillu. Hún er þó hvergi nærri hætt að spila fótbolta en hún framlengdi samning sinn á Selfossi nýverið um tvö ár. Það þýðir að Sif verður orðin 39 ára gömul þegar hún hættir loks að spila. Sif er þekkt fyrir að vera hörð i horn að taka, frábær í loftinu, með góðan leikskilning og innköst sem minna á fallbyssu. Eftir að hafa leikið með FH, KR, Þrótti Reykjavík og Val hér á landi hélt hún til Þýskalands árið 2010 þar sem hún spilaði með FC Saarbrücken í eitt tímabil. Ári síðar gekk Sif í raðir sænska félagsins Kristianstad og var þar í áratug áður en hún kom heim og samdi við Selfoss. Í færslu sinni á Instagram segir Sif „Ekki gráta af því eitthvað er búið, brostu af því það átti sér stað. Allt tekur sinn enda. Eftir 15 ár, 90 landsleiki og 4 stórmót þá er kominn tími á að ég hengi upp bláu treyjuna með stolt í hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) „Til ykkar allra sem hafa verið hluti af mínu ferðalagi við ég segja Takk. Ég hef gefið hjarta, líkama og sál í búninginn og hef ég borið hann með stolti. Það hefur verið minn heiður að spila fyrir ykkur. Takk fyrir mig Ísland,“ segir að endingu í færslunni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna UMF Selfoss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira