„Það verða færri verkefni og mögulega með minni stuðningi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. september 2022 14:28 Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Frestun fjárfestingarátaks í kvikmyndagerð þýðir einfaldlega færri verkefni og minni stuðningur að sögn Laufeyjar Guðjónsdóttur, forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Í nýju fjárlagafrumvarpi er lagt til að fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og Kvikmyndasjóðs lækki um tæpan þriðjung. Hið tímabundna fjárfestingarátak í kvimyndagerð var liður í áætlun stjórnvalda til að sporna gegn niðursveiflu í efnahagslífinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands segir fjárfestingarátakið hafa verið mikla lyftistöng fyrir greinina. Hún hafi aftur á móti átt von á að það myndi vara lengur. „Gerð kvikmynda er mjög flókin, hvert verkefni tekur langan tíma þannig að við þurfum alltaf að hafa ákveðinn fyrirsjáanleika, eða greinin, en þetta er frumvarp og við sjáum hvernig fer.“ Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir rúmum milljarði til Kvikmyndasjóðs á næsta ári og 101 milljón til reksturs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þannig er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar upp á rúmar 50 milljónir kr. Laufey segir þessi áform, eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi, aðeins þýða eitt. „Í rauninn þá erum við komin aftur til þess sem var árið2019. En til dæmis fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað þá er þetta í rauninni unnið mjög langt fram í tímann, hvert verkefni. Fjármögnun og slíkt tekur langan tíma en þá þarf í rauninni að skrúfa aðeins til baka og slá ýmsu á frest, bara eins og gengur og gerist þegar það er niðurskurður. Það verða bara færri verkefni og mögulega með minni stuðningi en við vitum það ekki. Það er bara útfærsluatriði,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Kvikmyndagerð á Íslandi Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Stjórnvöld fresta fjárfestingarátaki í kvikmyndagerð Fjárfestingarátak í kvikmyndagerð hér á landi er eitt af því sem fjármálaráðherra hefur lagt til að verði frestað til ársins 2024 til að stemma stigu við verðbólguna. Samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar um rúmar 50 milljónir króna. 14. september 2022 06:59 Lilja kynnti Ísland fyrir Netflix Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarísku streymisveitunnar Netflix í Los Angeles í Bandaríkjunum á dögunum. 7. september 2022 09:04 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Hið tímabundna fjárfestingarátak í kvimyndagerð var liður í áætlun stjórnvalda til að sporna gegn niðursveiflu í efnahagslífinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands segir fjárfestingarátakið hafa verið mikla lyftistöng fyrir greinina. Hún hafi aftur á móti átt von á að það myndi vara lengur. „Gerð kvikmynda er mjög flókin, hvert verkefni tekur langan tíma þannig að við þurfum alltaf að hafa ákveðinn fyrirsjáanleika, eða greinin, en þetta er frumvarp og við sjáum hvernig fer.“ Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir rúmum milljarði til Kvikmyndasjóðs á næsta ári og 101 milljón til reksturs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þannig er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar upp á rúmar 50 milljónir kr. Laufey segir þessi áform, eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi, aðeins þýða eitt. „Í rauninn þá erum við komin aftur til þess sem var árið2019. En til dæmis fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað þá er þetta í rauninni unnið mjög langt fram í tímann, hvert verkefni. Fjármögnun og slíkt tekur langan tíma en þá þarf í rauninni að skrúfa aðeins til baka og slá ýmsu á frest, bara eins og gengur og gerist þegar það er niðurskurður. Það verða bara færri verkefni og mögulega með minni stuðningi en við vitum það ekki. Það er bara útfærsluatriði,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Kvikmyndagerð á Íslandi Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Stjórnvöld fresta fjárfestingarátaki í kvikmyndagerð Fjárfestingarátak í kvikmyndagerð hér á landi er eitt af því sem fjármálaráðherra hefur lagt til að verði frestað til ársins 2024 til að stemma stigu við verðbólguna. Samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar um rúmar 50 milljónir króna. 14. september 2022 06:59 Lilja kynnti Ísland fyrir Netflix Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarísku streymisveitunnar Netflix í Los Angeles í Bandaríkjunum á dögunum. 7. september 2022 09:04 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Stjórnvöld fresta fjárfestingarátaki í kvikmyndagerð Fjárfestingarátak í kvikmyndagerð hér á landi er eitt af því sem fjármálaráðherra hefur lagt til að verði frestað til ársins 2024 til að stemma stigu við verðbólguna. Samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar um rúmar 50 milljónir króna. 14. september 2022 06:59
Lilja kynnti Ísland fyrir Netflix Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarísku streymisveitunnar Netflix í Los Angeles í Bandaríkjunum á dögunum. 7. september 2022 09:04