„Það verða færri verkefni og mögulega með minni stuðningi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. september 2022 14:28 Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Frestun fjárfestingarátaks í kvikmyndagerð þýðir einfaldlega færri verkefni og minni stuðningur að sögn Laufeyjar Guðjónsdóttur, forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Í nýju fjárlagafrumvarpi er lagt til að fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og Kvikmyndasjóðs lækki um tæpan þriðjung. Hið tímabundna fjárfestingarátak í kvimyndagerð var liður í áætlun stjórnvalda til að sporna gegn niðursveiflu í efnahagslífinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands segir fjárfestingarátakið hafa verið mikla lyftistöng fyrir greinina. Hún hafi aftur á móti átt von á að það myndi vara lengur. „Gerð kvikmynda er mjög flókin, hvert verkefni tekur langan tíma þannig að við þurfum alltaf að hafa ákveðinn fyrirsjáanleika, eða greinin, en þetta er frumvarp og við sjáum hvernig fer.“ Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir rúmum milljarði til Kvikmyndasjóðs á næsta ári og 101 milljón til reksturs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þannig er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar upp á rúmar 50 milljónir kr. Laufey segir þessi áform, eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi, aðeins þýða eitt. „Í rauninn þá erum við komin aftur til þess sem var árið2019. En til dæmis fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað þá er þetta í rauninni unnið mjög langt fram í tímann, hvert verkefni. Fjármögnun og slíkt tekur langan tíma en þá þarf í rauninni að skrúfa aðeins til baka og slá ýmsu á frest, bara eins og gengur og gerist þegar það er niðurskurður. Það verða bara færri verkefni og mögulega með minni stuðningi en við vitum það ekki. Það er bara útfærsluatriði,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Kvikmyndagerð á Íslandi Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Stjórnvöld fresta fjárfestingarátaki í kvikmyndagerð Fjárfestingarátak í kvikmyndagerð hér á landi er eitt af því sem fjármálaráðherra hefur lagt til að verði frestað til ársins 2024 til að stemma stigu við verðbólguna. Samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar um rúmar 50 milljónir króna. 14. september 2022 06:59 Lilja kynnti Ísland fyrir Netflix Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarísku streymisveitunnar Netflix í Los Angeles í Bandaríkjunum á dögunum. 7. september 2022 09:04 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Hið tímabundna fjárfestingarátak í kvimyndagerð var liður í áætlun stjórnvalda til að sporna gegn niðursveiflu í efnahagslífinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands segir fjárfestingarátakið hafa verið mikla lyftistöng fyrir greinina. Hún hafi aftur á móti átt von á að það myndi vara lengur. „Gerð kvikmynda er mjög flókin, hvert verkefni tekur langan tíma þannig að við þurfum alltaf að hafa ákveðinn fyrirsjáanleika, eða greinin, en þetta er frumvarp og við sjáum hvernig fer.“ Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir rúmum milljarði til Kvikmyndasjóðs á næsta ári og 101 milljón til reksturs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þannig er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar upp á rúmar 50 milljónir kr. Laufey segir þessi áform, eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi, aðeins þýða eitt. „Í rauninn þá erum við komin aftur til þess sem var árið2019. En til dæmis fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað þá er þetta í rauninni unnið mjög langt fram í tímann, hvert verkefni. Fjármögnun og slíkt tekur langan tíma en þá þarf í rauninni að skrúfa aðeins til baka og slá ýmsu á frest, bara eins og gengur og gerist þegar það er niðurskurður. Það verða bara færri verkefni og mögulega með minni stuðningi en við vitum það ekki. Það er bara útfærsluatriði,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Kvikmyndagerð á Íslandi Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Stjórnvöld fresta fjárfestingarátaki í kvikmyndagerð Fjárfestingarátak í kvikmyndagerð hér á landi er eitt af því sem fjármálaráðherra hefur lagt til að verði frestað til ársins 2024 til að stemma stigu við verðbólguna. Samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar um rúmar 50 milljónir króna. 14. september 2022 06:59 Lilja kynnti Ísland fyrir Netflix Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarísku streymisveitunnar Netflix í Los Angeles í Bandaríkjunum á dögunum. 7. september 2022 09:04 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Stjórnvöld fresta fjárfestingarátaki í kvikmyndagerð Fjárfestingarátak í kvikmyndagerð hér á landi er eitt af því sem fjármálaráðherra hefur lagt til að verði frestað til ársins 2024 til að stemma stigu við verðbólguna. Samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir lækkun fjárheimilda til Kvikmyndamiðstöðvar um rúmar 50 milljónir króna. 14. september 2022 06:59
Lilja kynnti Ísland fyrir Netflix Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarísku streymisveitunnar Netflix í Los Angeles í Bandaríkjunum á dögunum. 7. september 2022 09:04