Jarðskjálfti af stærðinni 7,6 reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 08:02 Þetta hús er að hruni komið eftir jarðskjálftann. Twitter/Seismology Fiji Risastór jarðskjálfti reið yfir í Papúa Nýju-Gíneu í morgun. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en miklar skemmdir urðu á eignum og vitð er um nokkra sem slösuðust í skjálftanum. Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022 Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022
Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00
Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42
Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49