Ljósleiðarinn kaupir stofnnet Sýnar á þrjá milljarða króna Árni Sæberg skrifar 5. september 2022 19:37 Erling Freyr Guðmundsson er framkvæmdastjóri Ljóleiðarans ehf. Aðsend Sýn og Ljósleiðarinn undirrituðu í dag samkomulag einkaviðræður og helstu skilmála samninga sem lúta annars vegar að sölu á stofnneti Sýnar til Ljósleiðarans og hins vegar að þjónustusamningi milli aðila til tíu ára. Kaupverðið er þrír milljarðar króna. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og að Samkeppniseftirlitið samþykki endanlega kaup- og þjónustusamninga. Miðað er við að endanlegir samningar liggi fyrir eigi síðar en 15. desember næstkomandi, að því er segir í fréttatilkynningu um samkomulagið. Mikilvægt púsl í framtíðarsýn Ljósleiðarans Í fréttatilkynningu er haft eftir Erlingi Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans, að Sýn hafi alla tíð verið einn mikilvægasti viðskiptavinur fyrirtækisins. „Með þessu samkomulagi bætist mikilvægt púsl í þá framtíðarsýn sem við Ljósleiðarafólk höfum verið að vinna að um nokkurra ára skeið – að byggja upp nýjan landshring og að treysta tekjurnar af þeirri fjárfestingu,“ er haft eftir honum. Í tengslum við þau áform hafi fyrirtækið þegar kynnt þjónustusamninga við Nova og Farice og samning við utanríkisráðuneytið um afnot af hluta hins svokallaða NATO-strengs umhverfis landið. „Við Ljósleiðarafólk höfum um hríð rætt þörfina á nýjum landshring fjarskipta til að efla fjarskiptaöryggi í landinu, tryggja aðgang sem flestra heimila að ljósleiðaratengingum, vera tilbúin fyrir aukinn gagnaflutning um 5G og farsímakerfi framtíðar, tryggja öruggt farsímasamband meðfram þjóðvegum og síðast en ekki síst að heilbrigð samkeppni ríki á fjarskiptamarkaði,“ er haft eftir Erlingi Frey. Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Sýn Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og að Samkeppniseftirlitið samþykki endanlega kaup- og þjónustusamninga. Miðað er við að endanlegir samningar liggi fyrir eigi síðar en 15. desember næstkomandi, að því er segir í fréttatilkynningu um samkomulagið. Mikilvægt púsl í framtíðarsýn Ljósleiðarans Í fréttatilkynningu er haft eftir Erlingi Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans, að Sýn hafi alla tíð verið einn mikilvægasti viðskiptavinur fyrirtækisins. „Með þessu samkomulagi bætist mikilvægt púsl í þá framtíðarsýn sem við Ljósleiðarafólk höfum verið að vinna að um nokkurra ára skeið – að byggja upp nýjan landshring og að treysta tekjurnar af þeirri fjárfestingu,“ er haft eftir honum. Í tengslum við þau áform hafi fyrirtækið þegar kynnt þjónustusamninga við Nova og Farice og samning við utanríkisráðuneytið um afnot af hluta hins svokallaða NATO-strengs umhverfis landið. „Við Ljósleiðarafólk höfum um hríð rætt þörfina á nýjum landshring fjarskipta til að efla fjarskiptaöryggi í landinu, tryggja aðgang sem flestra heimila að ljósleiðaratengingum, vera tilbúin fyrir aukinn gagnaflutning um 5G og farsímakerfi framtíðar, tryggja öruggt farsímasamband meðfram þjóðvegum og síðast en ekki síst að heilbrigð samkeppni ríki á fjarskiptamarkaði,“ er haft eftir Erlingi Frey. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Sýn Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira