Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 14:10 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, sem kynnt leikárið fyrir fjölmiðlafólki í vikunni. Vísir/Magnús Hlynur Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira