Stjörnu-Sævar hvetur fólk til að horfa til himins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 18:13 Stjörnu-Sævar deilir gjarnan fróðleiksmolum um hin ýmsu málefni himinsins á Facebook. Vísir/Sigurjón Ólason Sævar Helgi Bragason, oftar þekktur sem Stjörnu-Sævar segir norðurljós gærkvöldsins aðeins hluta af því sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir en þrjár reikistjörnur skíni nú skært. Haustið sé besti tíminn til þess að sjá vetrarbrautina í allri sinni dýrð. Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan. Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan.
Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13