Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2022 13:00 Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson á Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt. Vísir/Hulda Margrét Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. Viðbrögðin á Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt voru virkilega góð þegar Stjórnin tók lagið Í lari lei. Myndband af þessu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Viðbrögðin voru alveg ótrúleg, það voru gjörsamlega allir hoppandi og dansandi með.“ Klippa: Stjórnin - Í lari lei Uppgötvað á barnadiskóteki á Spáni Sigga Beinteins flytur lagið reglulega með stjórninni en það kom samt upprunalega út með brasilísku stórstjörnunni Xuxa undir nafninu Ilariê. Sigga gaf lagið svo út með texta Ómars Ragnarssonar árið 1998. Lagið var að finna á þriðju breiðskífu söngkonunnar, barnaplötunni Flikk-flakk. „Þetta byrjaði allt á því að ég var á hóteli úti á Spáni þar sem barnadagskrá var í gangi. Þá heyrði ég lagið fyrst. Ég varð strax heilluð af þessu lagi,“ segir Sigga í samtali við Lífið. „Ég fór í plötubúð og keypti disk með laginu. Ég set þetta svo á þennan barnadisk sem ég gaf út 1998. Síðan setjum við þetta inn á Söngvaborg mikið seinna þegar við tókum nokkur lög af Flikk-Flakk þar inn.“ Neitaði fyrst að spila lagið Spólum svo áfram til ársins 2018, þegar Kristján Grétarsson, gítarleikari Stjórnarinnar, stakk upp á því við hljómsveitina að þau tækju þetta lag á tónleikum. „Ég sagði fyrst nei, þetta er bara af barnadisk. En hann sagði mér þá að þetta væri spilað út um allt í partýum svo við ákváðum að prófa að spila þetta í Búðardal á balli,“ útskýrir Sigga. „Þetta var að virka og upp úr því ákváðum við að byrja að spila þetta meira.“ Stjórnin tók meðal annars lagið á Þjóðhátíð 2019 og Sigga segir að það hafi allt orðið „kreisí“ í Dalnum. „Við höfum spilað það síðan. Það er alveg ótrúlegt að þetta litla barnalag verði svona stórt og mikið og það hefur aldrei verið spilað í útvarpi,“ segir Sigga og hlær. „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað.“ Þrefalt á topplistum Spotify Það eru fleiri en Stjórnin sem að spila lagið Í lari lei á tónleikum. „Það hafa allir leyfi til að spila hvað sem er. Mér finnst það bara frábært, gaman að heyra lag sem ég gaf út,“ segir Sigga. „Fótboltafélög hafa til dæmis mikið verið að syngja þetta sem er skemmtilegt.“ Það komst í fjölmiðla á dögunum þegar Stuðlabandið vakti skyndilega athygli í Brasilíu eftir að þeirra flutningur komst í dreifingu þar í landi. „Þeir eru í raun að spila Stjórnarútgáfuna, byrjuðu að taka lagið eftir að Stjórnin spiluðum með þeim á Kótelettunni í fyrra. Rapparar eru líka byrjaðir að taka þetta lag og Ingi Bauer er búinn að gera sína útgáfu. „Lagið er á þremur stöðum á topplistanum núna. Mín upprunalega útgáfa, Stuðlabandið og Ingi Bauer. Það er virkilega skemmtilegt.“ Hún útilokar ekki að Stjórnin setji sína útgáfu líka á Spotify. Stjórnin er að spila á fullu þessa dagana og Sigga segir að veturinn sé orðinn þétt bókaður. „Þetta er búið að vera frábært eftir þetta hlé.“ Bylgjan Tónlist Menningarnótt Tengdar fréttir Stuðlabandið springur út í Brasilíu Hljómsveitin Stuðlabandið vakti athygli á Kótelettunni nú í júlí þegar þeir tóku hið sígilda barnalag Í larí lei og allt ætlaði um koll að keyra en atriðið var tekið upp á myndband sem birtist á vefsíðunni Youtube. Lagið er upphaflega gefið út af brasilísku tónlistarkonunni XUXA og heitir Ylarie en í kjölfar óvæntrar atburðarrásar birti hún myndbandið af Stuðlabandinu á Instagram síðu sinni. Blaðamaður heyrði í Fannari Frey meðlim Stuðlabandsins. 4. ágúst 2022 17:01 „Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. 30. ágúst 2022 20:01 Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Viðbrögðin á Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt voru virkilega góð þegar Stjórnin tók lagið Í lari lei. Myndband af þessu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Viðbrögðin voru alveg ótrúleg, það voru gjörsamlega allir hoppandi og dansandi með.“ Klippa: Stjórnin - Í lari lei Uppgötvað á barnadiskóteki á Spáni Sigga Beinteins flytur lagið reglulega með stjórninni en það kom samt upprunalega út með brasilísku stórstjörnunni Xuxa undir nafninu Ilariê. Sigga gaf lagið svo út með texta Ómars Ragnarssonar árið 1998. Lagið var að finna á þriðju breiðskífu söngkonunnar, barnaplötunni Flikk-flakk. „Þetta byrjaði allt á því að ég var á hóteli úti á Spáni þar sem barnadagskrá var í gangi. Þá heyrði ég lagið fyrst. Ég varð strax heilluð af þessu lagi,“ segir Sigga í samtali við Lífið. „Ég fór í plötubúð og keypti disk með laginu. Ég set þetta svo á þennan barnadisk sem ég gaf út 1998. Síðan setjum við þetta inn á Söngvaborg mikið seinna þegar við tókum nokkur lög af Flikk-Flakk þar inn.“ Neitaði fyrst að spila lagið Spólum svo áfram til ársins 2018, þegar Kristján Grétarsson, gítarleikari Stjórnarinnar, stakk upp á því við hljómsveitina að þau tækju þetta lag á tónleikum. „Ég sagði fyrst nei, þetta er bara af barnadisk. En hann sagði mér þá að þetta væri spilað út um allt í partýum svo við ákváðum að prófa að spila þetta í Búðardal á balli,“ útskýrir Sigga. „Þetta var að virka og upp úr því ákváðum við að byrja að spila þetta meira.“ Stjórnin tók meðal annars lagið á Þjóðhátíð 2019 og Sigga segir að það hafi allt orðið „kreisí“ í Dalnum. „Við höfum spilað það síðan. Það er alveg ótrúlegt að þetta litla barnalag verði svona stórt og mikið og það hefur aldrei verið spilað í útvarpi,“ segir Sigga og hlær. „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað.“ Þrefalt á topplistum Spotify Það eru fleiri en Stjórnin sem að spila lagið Í lari lei á tónleikum. „Það hafa allir leyfi til að spila hvað sem er. Mér finnst það bara frábært, gaman að heyra lag sem ég gaf út,“ segir Sigga. „Fótboltafélög hafa til dæmis mikið verið að syngja þetta sem er skemmtilegt.“ Það komst í fjölmiðla á dögunum þegar Stuðlabandið vakti skyndilega athygli í Brasilíu eftir að þeirra flutningur komst í dreifingu þar í landi. „Þeir eru í raun að spila Stjórnarútgáfuna, byrjuðu að taka lagið eftir að Stjórnin spiluðum með þeim á Kótelettunni í fyrra. Rapparar eru líka byrjaðir að taka þetta lag og Ingi Bauer er búinn að gera sína útgáfu. „Lagið er á þremur stöðum á topplistanum núna. Mín upprunalega útgáfa, Stuðlabandið og Ingi Bauer. Það er virkilega skemmtilegt.“ Hún útilokar ekki að Stjórnin setji sína útgáfu líka á Spotify. Stjórnin er að spila á fullu þessa dagana og Sigga segir að veturinn sé orðinn þétt bókaður. „Þetta er búið að vera frábært eftir þetta hlé.“
Bylgjan Tónlist Menningarnótt Tengdar fréttir Stuðlabandið springur út í Brasilíu Hljómsveitin Stuðlabandið vakti athygli á Kótelettunni nú í júlí þegar þeir tóku hið sígilda barnalag Í larí lei og allt ætlaði um koll að keyra en atriðið var tekið upp á myndband sem birtist á vefsíðunni Youtube. Lagið er upphaflega gefið út af brasilísku tónlistarkonunni XUXA og heitir Ylarie en í kjölfar óvæntrar atburðarrásar birti hún myndbandið af Stuðlabandinu á Instagram síðu sinni. Blaðamaður heyrði í Fannari Frey meðlim Stuðlabandsins. 4. ágúst 2022 17:01 „Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. 30. ágúst 2022 20:01 Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Stuðlabandið springur út í Brasilíu Hljómsveitin Stuðlabandið vakti athygli á Kótelettunni nú í júlí þegar þeir tóku hið sígilda barnalag Í larí lei og allt ætlaði um koll að keyra en atriðið var tekið upp á myndband sem birtist á vefsíðunni Youtube. Lagið er upphaflega gefið út af brasilísku tónlistarkonunni XUXA og heitir Ylarie en í kjölfar óvæntrar atburðarrásar birti hún myndbandið af Stuðlabandinu á Instagram síðu sinni. Blaðamaður heyrði í Fannari Frey meðlim Stuðlabandsins. 4. ágúst 2022 17:01
„Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. 30. ágúst 2022 20:01
Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. 25. ágúst 2022 09:37