„Vont að þessi nýja ógn sé til staðar“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2022 18:11 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta segir fleiri leita til þeirra eftir að hafa orðið fyrir stafrænu ofbeldi. Vísir/Arnar Aldrei hafa fleiri leitað til Stígamóta í fyrsta sinn en á síðasta ári og hátt í þriðjungur þeirra hafði orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Óvenju hátt hlutfall gerenda var aðeins 14 til 17 ára þegar brotin voru framin. Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“ Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Sjá meira
Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“
Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Sjá meira
Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19