Þokkalegt hljóð í bændum eftir ellefu fundi um allt land Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. ágúst 2022 21:04 Þokkalegt hljóð var í bændum á fundunum ellefu, sem stjórn Bændasamtakanna hélt, ásamt hluta af starfsfólki samtakanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að bændur glími við ýmsa erfiðleika í búrekstrinum, ekki síst hækkanir á aðföngum, þá er nokkuð gott hljóð í þeim. Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira