Þokkalegt hljóð í bændum eftir ellefu fundi um allt land Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. ágúst 2022 21:04 Þokkalegt hljóð var í bændum á fundunum ellefu, sem stjórn Bændasamtakanna hélt, ásamt hluta af starfsfólki samtakanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að bændur glími við ýmsa erfiðleika í búrekstrinum, ekki síst hækkanir á aðföngum, þá er nokkuð gott hljóð í þeim. Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira