Fimmhyrnd kind í réttunum á Stokkseyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2022 20:05 Þessi fimmhyrnda kind vakti mikla athygli í réttunum fyrir hornin sín. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og vera ber var íslenska fánanum flaggað á réttardaginn á Stokkseyri laugardaginn 27. ágúst, en þetta voru með fyrstu, ef ekki fyrstu fjárréttir haustsins 2022. Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps hins forna var stofnað 1888 en sauðfjárbúskapur hefur alltaf verið stundaður á svæðinu „Þetta er einhvers staðar á milli sex hundruð og átta hundruð fjár, sem er að koma núna. Mér sýnist lömbin koma mjög vel undan sumri svei mér þá,“ segir Agnes Lind Jónsdóttir sauðfjárbóndi á Stokkseyri. fyrir hornin sín. Agnes Lind Jónsdóttir sauðfjárbóndi á Stokkseyri er með 50 kindur með manni sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Halda þurfti á einu lambinu í réttirnar því það var fótbrotið. Agnes Lind sá um að útbúa kjötsúpu í risa pottum og allir á svæðinu fengu sér súpu í boði sauðfjárbænda. Katrín Jónsdóttir á Lambatanga er ekki með nema 14 kindur en hún segir að fjöld skipti engu máli, það sé stússið í kringum kindurnar, sem sé svo skemmtilegt. „Sagði ekki einhver að maður elskaði kindurnar meira en börnin sín,“ segir hún hlæjandi. Katrín Jónsdóttir á Lambatanga rétt við Stokkseyri, sem er með 14 kindur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Að sjálfsögðu var flaggað á réttardaginn, laugardaginn 27. ágúst 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps hins forna var stofnað 1888 en sauðfjárbúskapur hefur alltaf verið stundaður á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öllum var boðið upp á dýrindis kjötsúpu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Réttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
„Þetta er einhvers staðar á milli sex hundruð og átta hundruð fjár, sem er að koma núna. Mér sýnist lömbin koma mjög vel undan sumri svei mér þá,“ segir Agnes Lind Jónsdóttir sauðfjárbóndi á Stokkseyri. fyrir hornin sín. Agnes Lind Jónsdóttir sauðfjárbóndi á Stokkseyri er með 50 kindur með manni sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Halda þurfti á einu lambinu í réttirnar því það var fótbrotið. Agnes Lind sá um að útbúa kjötsúpu í risa pottum og allir á svæðinu fengu sér súpu í boði sauðfjárbænda. Katrín Jónsdóttir á Lambatanga er ekki með nema 14 kindur en hún segir að fjöld skipti engu máli, það sé stússið í kringum kindurnar, sem sé svo skemmtilegt. „Sagði ekki einhver að maður elskaði kindurnar meira en börnin sín,“ segir hún hlæjandi. Katrín Jónsdóttir á Lambatanga rétt við Stokkseyri, sem er með 14 kindur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Að sjálfsögðu var flaggað á réttardaginn, laugardaginn 27. ágúst 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps hins forna var stofnað 1888 en sauðfjárbúskapur hefur alltaf verið stundaður á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öllum var boðið upp á dýrindis kjötsúpu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Réttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira