Serena Williams endar ferilinn með systur sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 11:01 Tennissysturnar Venus og Serena Williams keppa saman í hinsta sinn á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Monica Schipper/Getty Images for Lotte New York Palace Serena Williams, ein besta tenniskona sögunnar, mun enda ferilinn með eldri systur sinni, Venus Williams, í tvíliðaleik á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Serena tilkynnti á dögunum að Opna bandaríska yrði hennar seinasta mót á ferlinum. Ásamt því að leika í einliðaleik hefur hún fengið svokallað „Wildcard“ í tvíliðaleik og mun þar leika með systur sinni, Venus. Serena og Venus eru engir nýliðar í tvíliðaleik, en saman hafa þær unnið 14 risatitla og þrenn Ólympíugullverðlaun. Serena er orðin fertug og Venus 42 ára, en þær hafa ekki leikið tvíliðaleik saman frá árinu 2018 þar sem þær féllu úr leik í þriðju umferð á Opna franska. Þær unnu sinn fyrsta risatitil einmitt á Opna franska árið 1999 og þeirra seinasti risatitill kom á Wimbeldon mótinu árið 2016. Ferlar þessara þekktustu tennissystra heims er nú senn á enda, en Serena situr nú í 608. sæti heimslistans. Hún hefur unnið 23 risatitla í einliðaleik á sínum ferli og mætir Danka Kovinic frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð á Opna bandaríska. Systir hennar, Venus, hefur unni sjö risatitla á ferlinum og situr nú í 1445. sæti heimslistans. Hún mun einnig taka þátt í einliðaleiknum á Opna bandaríska og mætir Alison van Uytvanck frá Belgíu í fyrstu umferð. Tennis Bandaríkin Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira
Serena tilkynnti á dögunum að Opna bandaríska yrði hennar seinasta mót á ferlinum. Ásamt því að leika í einliðaleik hefur hún fengið svokallað „Wildcard“ í tvíliðaleik og mun þar leika með systur sinni, Venus. Serena og Venus eru engir nýliðar í tvíliðaleik, en saman hafa þær unnið 14 risatitla og þrenn Ólympíugullverðlaun. Serena er orðin fertug og Venus 42 ára, en þær hafa ekki leikið tvíliðaleik saman frá árinu 2018 þar sem þær féllu úr leik í þriðju umferð á Opna franska. Þær unnu sinn fyrsta risatitil einmitt á Opna franska árið 1999 og þeirra seinasti risatitill kom á Wimbeldon mótinu árið 2016. Ferlar þessara þekktustu tennissystra heims er nú senn á enda, en Serena situr nú í 608. sæti heimslistans. Hún hefur unnið 23 risatitla í einliðaleik á sínum ferli og mætir Danka Kovinic frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð á Opna bandaríska. Systir hennar, Venus, hefur unni sjö risatitla á ferlinum og situr nú í 1445. sæti heimslistans. Hún mun einnig taka þátt í einliðaleiknum á Opna bandaríska og mætir Alison van Uytvanck frá Belgíu í fyrstu umferð.
Tennis Bandaríkin Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira