„Mörk Vals komu eftir okkar mistök“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 19:09 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni á Laugardalsvelli Vísir/Hulda Margrét Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur með tap í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Val. „Það var ótrúlega svekkjandi að tapa þessum leik. Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik þar sem við vorum með yfirhöndina og skoruðum en Valur var betri í síðari hálfleik og því miður færðum við Valskonum mörkin auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Ásmundi fannst vanta orku í sitt lið í seinni hálfleik og fannst honum töluverður munur á liðinu milli hálfleika. „Munurinn í seinni hálfleik var kraftur og orka sem vantaði upp á hjá okkur. Það var mikil þreyta hjá okkur og leikmenn voru með krampa.“ Valur skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og fannst Ásmundi mörk Vals vera full auðveld. „Ég var ekki ósáttur með liðið mitt í leiknum en við færðum Val mörkin full auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Á lokamínútunum reyndi Breiðablik að gera allt til að jafna leikinn. Ásmundur var ekki viss hvað vantaði upp á til að ná inn jöfnunarmarki. „Það má alltaf ræða hvort við hefðum átt að gera meira. Við settum ferskar lappir inn á og við reyndum að fá meiri kraft með því að gera skiptingar og svo komu ungir leikmenn inn á í lokin en það dugði ekki til.“ „Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Hvað hefði gerst hefðu skiptingarnar komið fyrr. Svona spilaðist þetta og allir sem komu að leiknum gerðu sitt besta en það dugði ekki til,“ sagði Ásmundur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
„Það var ótrúlega svekkjandi að tapa þessum leik. Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik þar sem við vorum með yfirhöndina og skoruðum en Valur var betri í síðari hálfleik og því miður færðum við Valskonum mörkin auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Ásmundi fannst vanta orku í sitt lið í seinni hálfleik og fannst honum töluverður munur á liðinu milli hálfleika. „Munurinn í seinni hálfleik var kraftur og orka sem vantaði upp á hjá okkur. Það var mikil þreyta hjá okkur og leikmenn voru með krampa.“ Valur skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og fannst Ásmundi mörk Vals vera full auðveld. „Ég var ekki ósáttur með liðið mitt í leiknum en við færðum Val mörkin full auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Á lokamínútunum reyndi Breiðablik að gera allt til að jafna leikinn. Ásmundur var ekki viss hvað vantaði upp á til að ná inn jöfnunarmarki. „Það má alltaf ræða hvort við hefðum átt að gera meira. Við settum ferskar lappir inn á og við reyndum að fá meiri kraft með því að gera skiptingar og svo komu ungir leikmenn inn á í lokin en það dugði ekki til.“ „Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Hvað hefði gerst hefðu skiptingarnar komið fyrr. Svona spilaðist þetta og allir sem komu að leiknum gerðu sitt besta en það dugði ekki til,“ sagði Ásmundur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira