Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 19:31 Brynjar Þór Björnsson fagnar fyrir framan stuðningsmenn KR. Vísir/Bára Dröfn Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. „Ætli það sé ekki bara kominn tími á þetta. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í Vesturbænum, við erum að yngjast ansi hratt og maður er orðinn gamli úlfurinn í klefanum. Svo finnur maður líka að sama hungrið er ekki til staðar og þá er bara eins gott að stíga til hliðar,“ sagði Brynjar Þór í viðtali við Stöð 2 í dag. Brynjar hóf meistaraflokksferil sinn með KR árið 2004 og lýkur honum einnig sem leikmaður KR. Brynjar lék líka með Tindastól tímabilið 2018/19 ásamt einu ári í atvinnumennsku í Svíþjóð með Jämtland tímabilið 2011/12. Brynjar sneri þó alltaf aftur í Vesturbæinn. „Þetta hefur verið forréttinda ferill ef svo má segja. Svo margir úrslitaleikir og góðar minningar héðan úr Vesturbænum og annars staðar,“ sagði Bynjar og bætti við að fólkið sem hann hefur kynnst í gegnum þau félög sem hann hefur spilað með vera það sem helst stendur upp úr, þó svo að titlarnir séu sætir. Á 18 ára ferli sínum vann Brynjar átta Íslandsmeistaratitla og þrjá bikartitla, allt með KR-ingum. „Þetta var mikill vinna og ákveðin heppni. Við komum saman ákveðinn kjarni sem hélst saman ansi lengi, frá 2006 til síðasta titils árið 2019. Kjarni sem vildi bara vinna og spila saman, var alveg sama um einstaklingsmarkmið. Það er svo fallegt þegar þetta gerist en þetta gerist ekki á mörgum stöðum og hvað þá átta sinnum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson að lokum. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan en viðtalið við Brynjar í heild mun birtast á Vísi í fyrramálið. Subway-deild karla KR Reykjavík Tímamót Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
„Ætli það sé ekki bara kominn tími á þetta. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í Vesturbænum, við erum að yngjast ansi hratt og maður er orðinn gamli úlfurinn í klefanum. Svo finnur maður líka að sama hungrið er ekki til staðar og þá er bara eins gott að stíga til hliðar,“ sagði Brynjar Þór í viðtali við Stöð 2 í dag. Brynjar hóf meistaraflokksferil sinn með KR árið 2004 og lýkur honum einnig sem leikmaður KR. Brynjar lék líka með Tindastól tímabilið 2018/19 ásamt einu ári í atvinnumennsku í Svíþjóð með Jämtland tímabilið 2011/12. Brynjar sneri þó alltaf aftur í Vesturbæinn. „Þetta hefur verið forréttinda ferill ef svo má segja. Svo margir úrslitaleikir og góðar minningar héðan úr Vesturbænum og annars staðar,“ sagði Bynjar og bætti við að fólkið sem hann hefur kynnst í gegnum þau félög sem hann hefur spilað með vera það sem helst stendur upp úr, þó svo að titlarnir séu sætir. Á 18 ára ferli sínum vann Brynjar átta Íslandsmeistaratitla og þrjá bikartitla, allt með KR-ingum. „Þetta var mikill vinna og ákveðin heppni. Við komum saman ákveðinn kjarni sem hélst saman ansi lengi, frá 2006 til síðasta titils árið 2019. Kjarni sem vildi bara vinna og spila saman, var alveg sama um einstaklingsmarkmið. Það er svo fallegt þegar þetta gerist en þetta gerist ekki á mörgum stöðum og hvað þá átta sinnum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson að lokum. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan en viðtalið við Brynjar í heild mun birtast á Vísi í fyrramálið.
Subway-deild karla KR Reykjavík Tímamót Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira