Fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og vikulega fjarráðgjöf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2022 07:16 Fangelsið Kvíabryggja. Myndin er úr safni. Vísir/Egill Til stendur að taka upp nýtt fyrirkomulag námsráðgjafar á Kvíabryggju í byrjun annar. Markmiðið er að nýta það fjármagn sem Fjölbrautaskólinn á Suðurlandi fær frá ríkinu betur. Þetta segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSU í samtali við Fréttablaðið. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur gagnrýnt FSU harðlega fyrir að fella niður stöðu námsráðgjafa á Kvíabryggju. Hann kallar eftir heildarendurskoðun á menntamálum fanga. Olga segir FSU fá fjármagn sem nemur einu stöðugildi námsráðgjafa fanga í fangelsum landsins. Síðust ár hafi hins vegar verið bætt í og aukið við ráðgjöfina sem nemur 10 prósentum með því að kaupa þjónustu af Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Að sögn Olgu var lítil nýting á námsráðgjafanum á Kvíabryggju á síðasta ári og þá fékkst ekki fjármagn til að reka fyrrnefnda viðbót. Það fyrirkomulag verður nú tekið upp að fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og þá verða fastir vikulegir tímar í fjarráðgjöf. Olga er sammála Guðmundi um nýja stefnumótun. „FSu hefur fengið fjármagn til kennslu og námsráðgjafar í fangelsum í áratugi, því miður hefur það fjármagn ekki alltaf dugað okkur. Þingmenn á Suðurlandi hafa á stundum tekið málið upp á þingi en ekki hefur tekist að marka skýra stefnu um þetta mikilvæga mál.“ Ítarlega frétt um málið má finna í Fréttablaðinu í dag. Fangelsismál Skóla - og menntamál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur gagnrýnt FSU harðlega fyrir að fella niður stöðu námsráðgjafa á Kvíabryggju. Hann kallar eftir heildarendurskoðun á menntamálum fanga. Olga segir FSU fá fjármagn sem nemur einu stöðugildi námsráðgjafa fanga í fangelsum landsins. Síðust ár hafi hins vegar verið bætt í og aukið við ráðgjöfina sem nemur 10 prósentum með því að kaupa þjónustu af Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Að sögn Olgu var lítil nýting á námsráðgjafanum á Kvíabryggju á síðasta ári og þá fékkst ekki fjármagn til að reka fyrrnefnda viðbót. Það fyrirkomulag verður nú tekið upp að fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og þá verða fastir vikulegir tímar í fjarráðgjöf. Olga er sammála Guðmundi um nýja stefnumótun. „FSu hefur fengið fjármagn til kennslu og námsráðgjafar í fangelsum í áratugi, því miður hefur það fjármagn ekki alltaf dugað okkur. Þingmenn á Suðurlandi hafa á stundum tekið málið upp á þingi en ekki hefur tekist að marka skýra stefnu um þetta mikilvæga mál.“ Ítarlega frétt um málið má finna í Fréttablaðinu í dag.
Fangelsismál Skóla - og menntamál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira