Hvaða stórlið lenda saman í dag í Meistaradeild Evrópu? Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2022 07:30 Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson spilar með FCK í Meistaradeild Evrópu í haust. Getty/Lars Ronbog Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta hefst innan tveggja vikna og klukkan 16 í dag verður dregið um það hvaða lið lenda saman í riðli. Ljóst er að Íslendinganna í FC Kaupmannahöfn bíður erfitt verkefni. Eftir leiki gærkvöldsins í umspili er nú endanlega ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn í dag. Dregið verður í átta riðla og geta lið úr sama styrkleikaflokki ekki dregist saman, né heldur lið frá sama landi. Þannig getur til að mynda Liverpoo, sem er í 2. styrkleikaflokki, hvorki dregist í riðil með Manchester City úr efsta flokki né gegn Chelsea eða Liverpool úr 2. flokki. Í efsta styrkleikaflokki eru liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð, og svo sex landsmeistarar úr sterkustu deildum Evrópu. Liðunum er svo raðað í flokka þar á eftir út frá stöðu á styrkleikalista UEFA. Svona líta styrkleikaflokkarnir út: Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu 2022-23.Twitter/@433 FCK, með þá Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orra Stein Óskarsson í sínum röðum, er í neðsta flokki og mun því aðeins dragast gegn liðum úr sterkari flokkum. FCK komst í riðlakeppnina með því að slá út Trabzonspor í gærkvöld. Kæmpe tak for opbakningen!! F**king vildt #ucl #fcklive #copenhagen pic.twitter.com/g16E94MIkP— F.C. København (@FCKobenhavn) August 24, 2022 Eitt annað Íslendingalið er í keppninni því Ajax er í efsta flokki og er ekki útilokað að hinn 18 ára gamli Kristian Nökkvi Hlynsson fái jafnvel að koma við sögu í Meistaradeildinni í vetur. Dregið verður í riðla í Istanbúl í dag og hefst bein útsending frá drættinum klukkan 16 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Eftir leiki gærkvöldsins í umspili er nú endanlega ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn í dag. Dregið verður í átta riðla og geta lið úr sama styrkleikaflokki ekki dregist saman, né heldur lið frá sama landi. Þannig getur til að mynda Liverpoo, sem er í 2. styrkleikaflokki, hvorki dregist í riðil með Manchester City úr efsta flokki né gegn Chelsea eða Liverpool úr 2. flokki. Í efsta styrkleikaflokki eru liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð, og svo sex landsmeistarar úr sterkustu deildum Evrópu. Liðunum er svo raðað í flokka þar á eftir út frá stöðu á styrkleikalista UEFA. Svona líta styrkleikaflokkarnir út: Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu 2022-23.Twitter/@433 FCK, með þá Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orra Stein Óskarsson í sínum röðum, er í neðsta flokki og mun því aðeins dragast gegn liðum úr sterkari flokkum. FCK komst í riðlakeppnina með því að slá út Trabzonspor í gærkvöld. Kæmpe tak for opbakningen!! F**king vildt #ucl #fcklive #copenhagen pic.twitter.com/g16E94MIkP— F.C. København (@FCKobenhavn) August 24, 2022 Eitt annað Íslendingalið er í keppninni því Ajax er í efsta flokki og er ekki útilokað að hinn 18 ára gamli Kristian Nökkvi Hlynsson fái jafnvel að koma við sögu í Meistaradeildinni í vetur. Dregið verður í riðla í Istanbúl í dag og hefst bein útsending frá drættinum klukkan 16 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira