Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 11:31 Kristín Tómasdóttir ræddi við Sindra Sindrason um baráttuna í Reykjavík fyrir leikskólaplássi. Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. En hver er þessi Kristín Tómasdóttir sem tók Ráðhúsið í gíslingu á dögunum. Sindri Sindrason hitti Kristínu í kaffibolla á dögunum og ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Yngsta barn hennar er átján mánaða og ekki enn komin inn á leikskóla. „Þetta fór svo í taugarnar á mér að sitja undir þessu og reyna redda henni pössun út í bæ. Svo ég fór að láta heyra í mér því mér fannst þetta eitthvað svo út úr kú þetta mál. Ég er ekki ein í þessu sporum, við erum átta hundruð foreldrar sem eru í þessum sporum og við áttum bara að þegja og sýna þessu skilning,“ segir Kristín sem starfar sem fjölskylduráðgjafi. „Þetta er rosalega lélegur þrýstihópur því svo fær maður pláss og þá þegir maður. Við höfum ekkert bolmagn að vera standa í þessu, ungbarnaforeldrar hafa svo margt annað að gera. En ég er að mana mig upp í að halda áfram.“ Kristín er sjálf komin með vilyrði fyrir því að barnið hennar komist inn á leikskóla. „Ég ætla ekki að þegja í kjölfarið. Ég ætla reyna fylgja þessu eftir þannig að þetta kerfi breytist svo þetta sé ekki svona mikið vandamál. Þetta er ekkert svona á Norðurlöndunum og eða í öðrum sveitarfélögum hérna í kringum okkur. Það er bara eitthvað alveg galið við kerfið sem við búum við og það þarf að breyta því frá grunni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
En hver er þessi Kristín Tómasdóttir sem tók Ráðhúsið í gíslingu á dögunum. Sindri Sindrason hitti Kristínu í kaffibolla á dögunum og ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Yngsta barn hennar er átján mánaða og ekki enn komin inn á leikskóla. „Þetta fór svo í taugarnar á mér að sitja undir þessu og reyna redda henni pössun út í bæ. Svo ég fór að láta heyra í mér því mér fannst þetta eitthvað svo út úr kú þetta mál. Ég er ekki ein í þessu sporum, við erum átta hundruð foreldrar sem eru í þessum sporum og við áttum bara að þegja og sýna þessu skilning,“ segir Kristín sem starfar sem fjölskylduráðgjafi. „Þetta er rosalega lélegur þrýstihópur því svo fær maður pláss og þá þegir maður. Við höfum ekkert bolmagn að vera standa í þessu, ungbarnaforeldrar hafa svo margt annað að gera. En ég er að mana mig upp í að halda áfram.“ Kristín er sjálf komin með vilyrði fyrir því að barnið hennar komist inn á leikskóla. „Ég ætla ekki að þegja í kjölfarið. Ég ætla reyna fylgja þessu eftir þannig að þetta kerfi breytist svo þetta sé ekki svona mikið vandamál. Þetta er ekkert svona á Norðurlöndunum og eða í öðrum sveitarfélögum hérna í kringum okkur. Það er bara eitthvað alveg galið við kerfið sem við búum við og það þarf að breyta því frá grunni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning