Pavel yfirgefur Íslandsmeistarana Atli Arason skrifar 22. ágúst 2022 23:16 Pavel Ermolinski var Íslandsmeistari með Val á síðasta leiktímabili. vísir/bára Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, hefur staðfest að hann muni ekki leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla. Pavel spilaði stórt hlutverk í Íslandsmeistaratitlinum sem Valur vann á síðustu leiktíð, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa tekið þátt í árangrinum sem náðist og þessari einlægu gleði sem ríkti í kringum körfuboltaliðið í fyrra,“ skrifaði Pavel í Fjósið, stuðningsmannahóp Vals á Facebook. Innlegg Pavels má sjá neðst í fréttinni. Á síðasta tímabili spilaði Pavel 32 leiki og skoraði 4,7 stig, tók 6,4 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar að meðaltali á hvern leik. Pavel gekk til liðs við Val fyrir tímabilið 2019/20 frá KR, þar sem Pavel lék í fjölda ára en viðskilnaður hans við KR var afar umdeildur á sínum tíma. Pavel tekur fram að óvíst er hvað tekur við hjá honum en hann muni a.m.k. ekki leika með Val á næsta leiktímabili. Pavel hefur að undanförnu verið orðaður bæði við Stjörnuna sem og þjálfarastöðuna hjá Tindastól. Færsla Pavels á Facebook.Skjáskot - Facebook Subway-deild karla Valur Reykjavík Tímamót Tengdar fréttir Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00 Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1. júní 2022 23:30 Pavel búinn að fagna sigri í átta undanúrslitaeinvígum í röð Pavel Ermolinskij er kominn í lokaúrslit í áttunda skiptið á ferlinum en nú í fyrsta sinn með Valsmönnum. Pavel datt síðast út í undanúrslitum úrslitakeppninnar fyrir tólf árum síðan. 27. apríl 2022 13:00 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. 21. maí 2021 08:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Pavel spilaði stórt hlutverk í Íslandsmeistaratitlinum sem Valur vann á síðustu leiktíð, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa tekið þátt í árangrinum sem náðist og þessari einlægu gleði sem ríkti í kringum körfuboltaliðið í fyrra,“ skrifaði Pavel í Fjósið, stuðningsmannahóp Vals á Facebook. Innlegg Pavels má sjá neðst í fréttinni. Á síðasta tímabili spilaði Pavel 32 leiki og skoraði 4,7 stig, tók 6,4 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar að meðaltali á hvern leik. Pavel gekk til liðs við Val fyrir tímabilið 2019/20 frá KR, þar sem Pavel lék í fjölda ára en viðskilnaður hans við KR var afar umdeildur á sínum tíma. Pavel tekur fram að óvíst er hvað tekur við hjá honum en hann muni a.m.k. ekki leika með Val á næsta leiktímabili. Pavel hefur að undanförnu verið orðaður bæði við Stjörnuna sem og þjálfarastöðuna hjá Tindastól. Færsla Pavels á Facebook.Skjáskot - Facebook
Subway-deild karla Valur Reykjavík Tímamót Tengdar fréttir Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00 Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1. júní 2022 23:30 Pavel búinn að fagna sigri í átta undanúrslitaeinvígum í röð Pavel Ermolinskij er kominn í lokaúrslit í áttunda skiptið á ferlinum en nú í fyrsta sinn með Valsmönnum. Pavel datt síðast út í undanúrslitum úrslitakeppninnar fyrir tólf árum síðan. 27. apríl 2022 13:00 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. 21. maí 2021 08:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00
Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1. júní 2022 23:30
Pavel búinn að fagna sigri í átta undanúrslitaeinvígum í röð Pavel Ermolinskij er kominn í lokaúrslit í áttunda skiptið á ferlinum en nú í fyrsta sinn með Valsmönnum. Pavel datt síðast út í undanúrslitum úrslitakeppninnar fyrir tólf árum síðan. 27. apríl 2022 13:00
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15
Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. 21. maí 2021 08:00