Dagskráin í dag: Besta-deildin, ítalski boltinn, NFL og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2022 06:01 Víkingur tekur á móti Val í Bestu-deild karla í kvöld. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá úr hinum ýmsu íþróttum. Besta-deild karla í knattspyrnu verður í brennidepli í dag og eru fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 17:50 hefst bein útsending frá leik FH og Keflavíkur á Stöð 2 Sport og á sama tíma verður sýnt frá leik Leiknis og KR á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Klukkan 19:10 hefst svo bein útsending frá leik Fram og Breiðabliks á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar áður en stórleikur Víkings og Vals er á dagskrá klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleikinn þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Þá eru einnig tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá í dag. Báðir verða þeir sýndir á Stöð 2 Sport 2, en Roma tekur á móti Cremonese klukkan 16:20 áður en Sampdoria og Juventus eigast við klukkan 18:35. Þá er Gametíví með sinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 20:00 og á slaginu miðnætti hefst bein útsending frá leik New York Jets og Atlanta Falcons í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Besta-deild karla í knattspyrnu verður í brennidepli í dag og eru fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 17:50 hefst bein útsending frá leik FH og Keflavíkur á Stöð 2 Sport og á sama tíma verður sýnt frá leik Leiknis og KR á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Klukkan 19:10 hefst svo bein útsending frá leik Fram og Breiðabliks á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar áður en stórleikur Víkings og Vals er á dagskrá klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleikinn þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Þá eru einnig tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá í dag. Báðir verða þeir sýndir á Stöð 2 Sport 2, en Roma tekur á móti Cremonese klukkan 16:20 áður en Sampdoria og Juventus eigast við klukkan 18:35. Þá er Gametíví með sinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 20:00 og á slaginu miðnætti hefst bein útsending frá leik New York Jets og Atlanta Falcons í NFL-deildinni í amerískum fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira