Hlupu með Bjarteyju í hjartanu og söfnuðu meira en þremur milljónum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. ágúst 2022 18:21 F.v. Bjartey Kjærnested Jónsdóttir, Björk móðursystir Bjarteyjar og Ingunn Jónsdóttir móðir Bjarteyjar. Fyrir neðan má sjá hluta hópsins sem hljóp Bjarteyju til heiðurs. Myndin er samsett. Aðsent Fjölskylda, vinir og velunnarar Bjarteyjar Kjærnested Jónsdóttur sem lést í apríl á þessu ári vegna illvígs heilaæxlis aðeins ellefu ára gömul hafa nú safnað rúmlega 3,3 milljónum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka til styrktar Barnaspítala hringsins. Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira