Rammagerðin kaupir Glófa Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 11:57 Bjarney Harðardóttir er eigandi Rammagerðarinnar. Aðsend Eigendur Rammagerðarinnar hafa keypt allt hlutafé ullarvöruframleiðandans Glófa ehf. Fyrirtækið var áður í eigu Páls Kr. Pálssonar og Helgu Lísu Þórðardóttur. Páll er einnig framkvæmdastjóri félagsins og mun hann halda starfi sínu þar áfram. Glófi selur vörur sínar undir vörumerkinu VARMA og eru vörurnar seldar á 120 stöðum um allt land. Þá er varan einnig seld erlendis, mest í Þýskalandi, á Norðurlöndunum og í Norður-Ameríku. „Við höfum mikla trú á því sem Glófi og vörumerkið Varma eru að vinna að, skapa verðmæti úr íslenskri ull. Glófi er mjög vel rekið fyrirtæki með spennandi framtíðarmöguleika. Fyrirtækið passar vel við áherslur Rammagerðarinnar sem hefur stutt við vöxt og nýsköpun á sviði hönnunar og handverks hér á landi,“ segir Bjarney Harðardóttir eigandi Rammagerðarinnar. Páll segir það vera spennandi að vinna með nýjum eigendum og að það sé dýrmætt að fá inn nýja þekkingu og reynslu til að styðja við áframhaldandi uppbyggingu. „Með aukinni umhverfisvitund þá eru neytendur um allan heim að átta sig á verðmæti íslensku ullarinnar og mikilvægi umhverfisvænnar framleiðslu. Íslenska ullin hefur reynst okkur Íslendingum vel en við höfum einnig verið að þróa vinnslu á lambsull sem er samkeppnishæf við mýkri tegund af ull en þar liggja mikil tækifæri“ segir Páll. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Glófi selur vörur sínar undir vörumerkinu VARMA og eru vörurnar seldar á 120 stöðum um allt land. Þá er varan einnig seld erlendis, mest í Þýskalandi, á Norðurlöndunum og í Norður-Ameríku. „Við höfum mikla trú á því sem Glófi og vörumerkið Varma eru að vinna að, skapa verðmæti úr íslenskri ull. Glófi er mjög vel rekið fyrirtæki með spennandi framtíðarmöguleika. Fyrirtækið passar vel við áherslur Rammagerðarinnar sem hefur stutt við vöxt og nýsköpun á sviði hönnunar og handverks hér á landi,“ segir Bjarney Harðardóttir eigandi Rammagerðarinnar. Páll segir það vera spennandi að vinna með nýjum eigendum og að það sé dýrmætt að fá inn nýja þekkingu og reynslu til að styðja við áframhaldandi uppbyggingu. „Með aukinni umhverfisvitund þá eru neytendur um allan heim að átta sig á verðmæti íslensku ullarinnar og mikilvægi umhverfisvænnar framleiðslu. Íslenska ullin hefur reynst okkur Íslendingum vel en við höfum einnig verið að þróa vinnslu á lambsull sem er samkeppnishæf við mýkri tegund af ull en þar liggja mikil tækifæri“ segir Páll.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira