Höfundur Hestahvíslarans fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2022 07:37 Nicholas Evans varð 72 ára. Getty Enski rithöfundurinn Nicholas Evans, sem þekktastur er fyrir að hafa ritað skáldsöguna um Hestahvíslarann, er látinn, 72 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufyrirtækinu Unted Agents. Evans lést af völdum hjartaáfalls, en hann bjó við ána Dart í héraðinu Devon í suðvesturhluta Englands. Bókin um Hestahvíslarann kom út árið 1995 og seldist hún í um 15 milljónum eintaka og varð metsölubók í um tuttugu löndum. Bókin var þýdd á rúmlega fjörutíu tungumál og var gerð kvikmynd sem byggði á bókinni árið 1998 með þeim Robert Redford, Scarlet Johansson, Sam Neill og Kristin Scott Thomas í aðalhlutverkum. Sagan um Hestahvíslarann fjallar um ritstjórann Annie Graves, Grace, dóttur hennar, og hestahvíslarann Tom Booker sem býr í Montana í norðurhluta Bandaríkjanna. Eftir slys leita mægurnar til Bookers með trylltan hest, Pilgrim, en dvöl þeirra í Montana á eftir að hafa mikil áhrif á líf þeirra allra. Bókmenntir Andlát Bretland England Hestar Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufyrirtækinu Unted Agents. Evans lést af völdum hjartaáfalls, en hann bjó við ána Dart í héraðinu Devon í suðvesturhluta Englands. Bókin um Hestahvíslarann kom út árið 1995 og seldist hún í um 15 milljónum eintaka og varð metsölubók í um tuttugu löndum. Bókin var þýdd á rúmlega fjörutíu tungumál og var gerð kvikmynd sem byggði á bókinni árið 1998 með þeim Robert Redford, Scarlet Johansson, Sam Neill og Kristin Scott Thomas í aðalhlutverkum. Sagan um Hestahvíslarann fjallar um ritstjórann Annie Graves, Grace, dóttur hennar, og hestahvíslarann Tom Booker sem býr í Montana í norðurhluta Bandaríkjanna. Eftir slys leita mægurnar til Bookers með trylltan hest, Pilgrim, en dvöl þeirra í Montana á eftir að hafa mikil áhrif á líf þeirra allra.
Bókmenntir Andlát Bretland England Hestar Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira