Jón Þórir: „Sáttur við jákvæð áhrif þeirra sem komu inná" Hjörvar Ólafsson skrifar 15. ágúst 2022 22:21 Jón Þórir Sveinsson er að gera góða hluti með Framliðið. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson var vitanlega ánægður með leik sinna manna þegar Fram vann sannfærandi sigur gegn Leikni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. „Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira