Jón Þórir: „Sáttur við jákvæð áhrif þeirra sem komu inná" Hjörvar Ólafsson skrifar 15. ágúst 2022 22:21 Jón Þórir Sveinsson er að gera góða hluti með Framliðið. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson var vitanlega ánægður með leik sinna manna þegar Fram vann sannfærandi sigur gegn Leikni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. „Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
„Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira