Syngjandi kaupfélagsstjóri á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2022 21:16 Gísli Ægir og Anna Vilborg, ásamt börnum sínum á Vegamótum, sem er eins konar félagsmiðstöð þorpsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Staðurinn er eina verslunin á staðnum, veitingastaðurinn, kaffihúsið og barinn í bænum, auk þess að vera félagsmiðstöð bæjarbúa. Hér erum við að tala um Vegamót á Bíldudal þar sem kaupfélagsstjórinn á það til að taka upp gítarinn og spila og syngja fyrir viðskiptavini. Gísli Ægir Ágústsson og kona hans, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, ásamt börnum þeirra eiga og reka Vegamót. Þau segjast vera „Kaupmaðurinn á horninu“ með helstu nauðsynjavörum og ef bæjarbúum vantar eitthvað, sem er ekki til í versluninni þá er það pantað einn, tveir og þrír. „Við erum líka með bátana, þeir senda okkur bara vörulista og við pöntum það inn, tökum saman og skutlum niður í bát. Vinsælustu vörurnar okkar eru ferskvörurnar, mjólkurvörurnar, ávextirnir og grænmetið. Og já, snakk og öl, svo náttúrulega bara veitingastaðurinn, hann er náttúrulega gífurlega vinsæll, „fish & chips“, segir Anna Vilborg. Anna segir að Vegamót séu líka félagsmiðstöðin í bænum, þar hittist allt fólkið. „Já, já, þetta er náttúrulega bara hjarta bæjarins, hérna koma allir í gegn nokkrum sinnum á dag.“ Og ef kaupfélagsstjórinn Gísli Ægir er í þannig skapi þá tekur hann upp gítarinn og spilar og syngur fyrir viðskiptavini, hvort sem það er klukkan átta á morgnanna, tvö eftir hádegi eða tíu á kvöldin, hann er alltaf í stuði. Gísli Ægir Ágústsson er flottur þegar hann spilar á gítarinn og syngur fyrir gesti á Vegamótum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Verslun Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Gísli Ægir Ágústsson og kona hans, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, ásamt börnum þeirra eiga og reka Vegamót. Þau segjast vera „Kaupmaðurinn á horninu“ með helstu nauðsynjavörum og ef bæjarbúum vantar eitthvað, sem er ekki til í versluninni þá er það pantað einn, tveir og þrír. „Við erum líka með bátana, þeir senda okkur bara vörulista og við pöntum það inn, tökum saman og skutlum niður í bát. Vinsælustu vörurnar okkar eru ferskvörurnar, mjólkurvörurnar, ávextirnir og grænmetið. Og já, snakk og öl, svo náttúrulega bara veitingastaðurinn, hann er náttúrulega gífurlega vinsæll, „fish & chips“, segir Anna Vilborg. Anna segir að Vegamót séu líka félagsmiðstöðin í bænum, þar hittist allt fólkið. „Já, já, þetta er náttúrulega bara hjarta bæjarins, hérna koma allir í gegn nokkrum sinnum á dag.“ Og ef kaupfélagsstjórinn Gísli Ægir er í þannig skapi þá tekur hann upp gítarinn og spilar og syngur fyrir viðskiptavini, hvort sem það er klukkan átta á morgnanna, tvö eftir hádegi eða tíu á kvöldin, hann er alltaf í stuði. Gísli Ægir Ágústsson er flottur þegar hann spilar á gítarinn og syngur fyrir gesti á Vegamótum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Verslun Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira