Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 10:30 Jake Paul er duglegur að láta í sér heyra á samfélagsmiðlum. EPA-EFE/JASON SZENES Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Hinn 25 ára Jake Paul hefur alls keppt fimm sinnum í hnefaleikum eftir að hafa orðið frægur þökk sé samfélagsmiðlum. Hefur hann keppt við aðra samfélagsmiðlakappa en einnig menn á borð við Ben Askren og Tyron Woodley. Þeir síðarnefndu eiga feril í MMA og UFC en það dugði ekki til þegar Paul mætti í hringinn. Samfélagsmiðlastjarnan hefur nú ákveðið að láta Dana White, forseta UFC, heyra það þar sem hann telur White vera alltof nískan. „Engin íþróttasamtök borga íþróttamönnum sínum jafn illa og Dana White og UFC gera. Ef þú sérð það ekki þá ertu hluti af sauðfénu hans Dana.“ „Þeir tala endalaust um að það sé uppselt á 21 viðburði í röð en þeir tala aldrei um að hækka laun íþróttamannanna, gefa þeim betri heilbrigðisþjónustu eða hlut af tekjunum,“ bætti Paul við. If my boss told me I am never getting a raise I would quit and go somewhere that actually values me. Right?But what if ur boss, who has made hundreds of millions from ur hard work told u he s not increasing ur minimum pay and you re not able to quit? https://t.co/HkuZ7wmRrj— Jake Paul (@jakepaul) August 13, 2022 Paul og White hafa átt í orðaskiptum undanfarið þar sem báðir hafa kallað hvorn annan öllum illum nöfnum. Hver veit nema þeir mætist í hringnum frekar en á samfélagsmiðlum áður en langt um líður. MMA Box Tengdar fréttir Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira
Hinn 25 ára Jake Paul hefur alls keppt fimm sinnum í hnefaleikum eftir að hafa orðið frægur þökk sé samfélagsmiðlum. Hefur hann keppt við aðra samfélagsmiðlakappa en einnig menn á borð við Ben Askren og Tyron Woodley. Þeir síðarnefndu eiga feril í MMA og UFC en það dugði ekki til þegar Paul mætti í hringinn. Samfélagsmiðlastjarnan hefur nú ákveðið að láta Dana White, forseta UFC, heyra það þar sem hann telur White vera alltof nískan. „Engin íþróttasamtök borga íþróttamönnum sínum jafn illa og Dana White og UFC gera. Ef þú sérð það ekki þá ertu hluti af sauðfénu hans Dana.“ „Þeir tala endalaust um að það sé uppselt á 21 viðburði í röð en þeir tala aldrei um að hækka laun íþróttamannanna, gefa þeim betri heilbrigðisþjónustu eða hlut af tekjunum,“ bætti Paul við. If my boss told me I am never getting a raise I would quit and go somewhere that actually values me. Right?But what if ur boss, who has made hundreds of millions from ur hard work told u he s not increasing ur minimum pay and you re not able to quit? https://t.co/HkuZ7wmRrj— Jake Paul (@jakepaul) August 13, 2022 Paul og White hafa átt í orðaskiptum undanfarið þar sem báðir hafa kallað hvorn annan öllum illum nöfnum. Hver veit nema þeir mætist í hringnum frekar en á samfélagsmiðlum áður en langt um líður.
MMA Box Tengdar fréttir Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31
Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00
Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00