Enginn biðlisti í leikskólann á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. ágúst 2022 08:31 Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd, sem vill hvergi annars staðar búa enda segir hún Skagaströnd frábæran stað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum á Skagaströnd er að fjölga en það gerist hægt. Kona, sem flutti á staðinn fyrir þremur árum segir að staðurinn sé friðsæll og náttúran allt í kringum þorpið sé yndisleg. Börn eru tekin níu mánaða inn í leikskólann og þar er engin biðlisti. „Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
„Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira