Vann tveggja áratuga langt dómsmál vegna 35 króna ofrukkunar Árni Sæberg skrifar 12. ágúst 2022 11:34 Lögmaðurinn var ofrukkaður fyrir miða um borð í lest á Indlandi. Steve Raymer/Getty Indverskur lögmaður vann á dögunum dómsmál sem hann höfðaði fyrir 22 árum. Árið 1999 rukkaði lestarfyrirtæki hann 20 rúpíum, eða um 35 krónum, of mikið og hann fór með málið fyrir dómstóla. Lögmaðurinn Tungnath Chaturvedi gat ekki sætt sig við það þegar indverska ríkislestarfyrirtækið rukkaði hann um níutíu rúpíur í stað þeirra sjötíu sem hann átti að greiða fyrir tvo lestarmiða árið 1999. Hann reyndi án árangurs að fá mismuninn endurgreiddan á staðnum og höfðaði því mál fyrir neytendadómstóli í Mathura á Indlandi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Eftir rúmlega eitt hundrað þinghöld er loksins komin niðurstaða í málið. Lestarfyrirtækið hefur verið dæmt til að greiða Chaturvedi fimmtán þúsund rúpíur í bætur og tuttugu rúpíurnar sem hann var ofrukkaður um. Endurgreiðslan ber jafnframt tólf prósent ársvexti frá 1999. Það gerir 271 rúpíu í heildina. Chaturvedi segir bæturnar vera smáaura samanborið við það sem hann lagði á sig til þess að vinna málið. Hann segir málið hafa valdið sér hugarangri í gegnum árin og að fjölskylda hans hafi ítrekað hvatt hann til að falla frá málarekstrinum. „Það er ekki peningurinn sem skiptir mig máli. Þetta var alltaf barátta fyrir réttlæti og gegn spillingu, svo þetta var þess virði,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Indland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Lögmaðurinn Tungnath Chaturvedi gat ekki sætt sig við það þegar indverska ríkislestarfyrirtækið rukkaði hann um níutíu rúpíur í stað þeirra sjötíu sem hann átti að greiða fyrir tvo lestarmiða árið 1999. Hann reyndi án árangurs að fá mismuninn endurgreiddan á staðnum og höfðaði því mál fyrir neytendadómstóli í Mathura á Indlandi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Eftir rúmlega eitt hundrað þinghöld er loksins komin niðurstaða í málið. Lestarfyrirtækið hefur verið dæmt til að greiða Chaturvedi fimmtán þúsund rúpíur í bætur og tuttugu rúpíurnar sem hann var ofrukkaður um. Endurgreiðslan ber jafnframt tólf prósent ársvexti frá 1999. Það gerir 271 rúpíu í heildina. Chaturvedi segir bæturnar vera smáaura samanborið við það sem hann lagði á sig til þess að vinna málið. Hann segir málið hafa valdið sér hugarangri í gegnum árin og að fjölskylda hans hafi ítrekað hvatt hann til að falla frá málarekstrinum. „Það er ekki peningurinn sem skiptir mig máli. Þetta var alltaf barátta fyrir réttlæti og gegn spillingu, svo þetta var þess virði,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum.
Indland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira