Geggjað bílasafn á Breiðdalsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. ágúst 2022 20:05 Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins á Breiðdalsvík, sem segir mikla ánægju með safnið og fólk verði alltaf jafn undrandi þegar það kemur þangað inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta bílasafn landsins er á Breiðdalsvík en það er í gamla frystihúsinu á staðnum. Á safninu eru um tuttugu bílar, allt glæsikerrur, svo ekki sé minnst á sportbíla safnsins. Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira