Geggjað bílasafn á Breiðdalsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. ágúst 2022 20:05 Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins á Breiðdalsvík, sem segir mikla ánægju með safnið og fólk verði alltaf jafn undrandi þegar það kemur þangað inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta bílasafn landsins er á Breiðdalsvík en það er í gamla frystihúsinu á staðnum. Á safninu eru um tuttugu bílar, allt glæsikerrur, svo ekki sé minnst á sportbíla safnsins. Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira