Stóru málin: Er Fram öruggt? Er KA í titilbaráttu? Má tala um að markametið falli í lengri deild? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2022 16:01 Er KA í titilbaráttu? Vísir/Hulda Margrét Eins og svo oft áður voru „Stóru málin“ tekin fyrir í Stúkunni: Er Fram búið að bjarga sér, er KA í titilbaráttu og hver er uppáhaldsleikmaður sérfræðinganna í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta og meira til var til umræðu í Stúkunni eftir síðustu umferð Bestu deildarinnar. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira