Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 13:07 Víkingar reikna með því að opna Safamýrina mánudaginn 22. ágúst næstkomandi. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. „Við erum afar stolt að fá þetta hlutverk að vera nýja hverfisfélagið í Safamýri. Við lofum að við munum vinna á einlægan máta með hverfisbúum á öllum aldri að skapa mjög öflugt og fjölbreytt íþróttastarf í Safamýri og hverfinu og um leið veita góða þjónustu til allra og vera til staðar,“ segir Björn Einarsson, formaður Víkings. Í samvinnu Víkings og Reykjavíkurborgar munu mannvirkin í Safamýri fara núna í úttekt, tiltekt og viðhald að innan sem utan. Nýjar merkingar munu koma á mannvirkin á næstu vikum. „Við reiknum með að þessi vinna taki tvær til þrjár vikur og stefnum við á að opna endurbætt mannvirki í Safamýri frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi eða á sama tíma og nýtt skólaár er að hefjast,“ segir Björn. Ráðnir hafa verið starfsmenn í húsið. Nýr rekstrarstjóri er Guðbjörg Hjartardóttir. „Félagið mun eiga fundi áður en nýtt skólaár hefst með hverfisskólunum og leiksskólunum hverfisins. Þá eru fyrirhugaðir fundir með foreldrafélögum skólanna snemma í september. Nýjar æfingatöflur munu verða kynntar fyrir nýtt skólaár á miðlum félagsins. Einnig erum við að undirbúa Hverfishátíð í ágúst og munum við staðfesta og auglýsa hana nánar síðar. Þá ætlum við að hafa upplýsingafund fyrir hverfið í kringum næstu mánaðarmót,“ segir Björn ennfremur. Víkingur Reykjavík Fram Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Sjá meira
„Við erum afar stolt að fá þetta hlutverk að vera nýja hverfisfélagið í Safamýri. Við lofum að við munum vinna á einlægan máta með hverfisbúum á öllum aldri að skapa mjög öflugt og fjölbreytt íþróttastarf í Safamýri og hverfinu og um leið veita góða þjónustu til allra og vera til staðar,“ segir Björn Einarsson, formaður Víkings. Í samvinnu Víkings og Reykjavíkurborgar munu mannvirkin í Safamýri fara núna í úttekt, tiltekt og viðhald að innan sem utan. Nýjar merkingar munu koma á mannvirkin á næstu vikum. „Við reiknum með að þessi vinna taki tvær til þrjár vikur og stefnum við á að opna endurbætt mannvirki í Safamýri frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi eða á sama tíma og nýtt skólaár er að hefjast,“ segir Björn. Ráðnir hafa verið starfsmenn í húsið. Nýr rekstrarstjóri er Guðbjörg Hjartardóttir. „Félagið mun eiga fundi áður en nýtt skólaár hefst með hverfisskólunum og leiksskólunum hverfisins. Þá eru fyrirhugaðir fundir með foreldrafélögum skólanna snemma í september. Nýjar æfingatöflur munu verða kynntar fyrir nýtt skólaár á miðlum félagsins. Einnig erum við að undirbúa Hverfishátíð í ágúst og munum við staðfesta og auglýsa hana nánar síðar. Þá ætlum við að hafa upplýsingafund fyrir hverfið í kringum næstu mánaðarmót,“ segir Björn ennfremur.
Víkingur Reykjavík Fram Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Sjá meira