Samviskusamur köttur hjá Icewear á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2022 20:03 Ágústa situr meira og minna við afgreiðsluborðið alla daga hjá Icewear í göngugötunni á Akureyri og tekur þar á móti viðskiptavinum um leið og hún þiggur knús og klapp frá þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Læðan Ágústa er magnaður köttur á Akureyri því hún lítur á sig, sem einn af starfsmönnum Icewear í göngugötunni enda situr hún meira og minna allan daginn við afgreiðsluborðið. Þá bíður hún við dyrnar á morgnanna eftir því að verslunin opni, enda samviskusöm með eindæmum þegar vinnan er annars vegar. Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Sjá meira
Ágústa vekur alltaf mikla athygli inn í versluninni á meðal viðskiptavina enda situr hún oftast við afgreiðslukassann og bíður eftir að viðskiptavinirnir komi með vörurnar og borgi. Hún er líka mjög samviskusöm að mæta í vinnuna, er oftast komin töluvert fyrr en verslunin opnar á morgnanna og bíður þar eftir að verða hleypt inn. „Já, hún flutti hingað inn til okkar. Hún var alltaf að ráfa um bæinn og við ákváðum bara að taka hana inn því hún virtist ekki eiga heima neins staðar og núna býr hún bara með okkur. Hún á búðina bókstaflega,“ segir Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir, starfsmaður Icewear á Akureyri. Ágústa tekur sig einstaklega vel út í versluninni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún bíður á morgnanna eftir að verslunin opni. „Já, við hleypum henni ekki inn á kvöldin ef hún er ekki komin, við nennum ekki að fara að leita af henni, þannig að hún bíður bara úti, situr fallega og bíður eftir okkur.“ Segir Ingibjörg. Ágústa bíður hér eftir að verslunin opni en á meðan eru erlendir ferðamenn að virða hana fyrir sér og gera sig líklega til að klappa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Viðskiptavinir eru ánægðir þegar þeir sjá Ágústu við afgreiðsluborðið. „Já, já, það eru allir voðalega hrifnir af henni og hún fær endalaust af klöppum og knúsum á dag,“ segir Ingibjörg enn fremur. Verslun Icewear í göngugötunni á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Sjá meira