Unglingalandsmótinu lýkur í kvöld með flugeldasýningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 14:03 Unglingalandsmótið hefur gengið mjög vel en um tólf hundruð börn og unglingar keppa á mótinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra segir að Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands hafi sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Íþróttir barna Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Íþróttir barna Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira