Fjöldi íþróttamanna hefur gufað upp eftir HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:31 Eritreumaðurinn Yemane Haileselassie sést hér í úrslitum í 3000 metra hindrunarhlaupsins á HM í frjálsum í Eugene. Getty/Steph Chambers Fjórir keppendur Eritreu á HM í frjálsum íþróttum eru horfnir eftir heimsmeistaramótið í Eugene í Bandaríkjunum á dögunum. Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku. Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku.
Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira