Fjöldi íþróttamanna hefur gufað upp eftir HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:31 Eritreumaðurinn Yemane Haileselassie sést hér í úrslitum í 3000 metra hindrunarhlaupsins á HM í frjálsum í Eugene. Getty/Steph Chambers Fjórir keppendur Eritreu á HM í frjálsum íþróttum eru horfnir eftir heimsmeistaramótið í Eugene í Bandaríkjunum á dögunum. Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku. Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Einn af þessum keppendum er Yemane Haileselassie sem náði sjöunda sætinu í 3000 metra hindrunarhlaupi á mótinu. Haileselassie er 24 ára gamall en hinir sem hafa gufað upp eftir mótið eru Habtom Keleta og Merhawi Teweldebererhan, sem eru báðir átján ára og hinn 24 ára gamli Ande Filmon. Auk þeirra er hinn 44 ára gamli starfsmaður Eritreu liðsins, Berhe Nigusse, líka horfinn. Flera friidrottare är försvunna efter VM https://t.co/b1nasoJY8n— Völuspá (@bellmanNo82) July 29, 2022 Haileselassie er stærsta stjarnan í hópnum en hann á landsmetið og keppti bæði á 2016 Ólympíu leikunum í Ríó og á 2021 Ólympíuleikunum í Tókýó. Kringumstæðurnar eru ekki kunnar samkvæmt fréttum bandarískra miðla eru bæði Alríkislögreglan, FBI, og lögreglan í Oregon fylki að rannsaka málið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppendur frá Eritreu hverfa. Einn af þeim Weynay Ghebresilasie sem keppti á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hvarf eftir leikana og settist að í Englandi. Hann sagði seinna frá því að hann hefði flúið landið sitt vegna slæmra mannréttinda í Eritreu. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch meta stöðuna í Eritreu sem eina þá verstu í heiminum. Eritrea er sex milljóna þjóð í norðaustur Afríku.
Frjálsar íþróttir Eritrea Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira