85 ára með glæsilegt minjasafn á Mánárbakka á Tjörnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2022 20:05 Feðgarnir Bjarni og Aðalgeir, sem eru alltaf hressir og kátir og ánægðir með hvað minjasafnið gengur vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera orðinn 85 ára og fer með gesti út um allt á safninu sínu á Mánárbakka á Tjörnesi. Hér erum við að tala um Aðalgeir Egilsson, sem á og rekur minjasafnið og tekur á móti fólki með bros á vör alla daga. Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið
Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira