Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er einn slasaður á vettvangi og leit að öðrum manni stendur nú yfir.
Uppfært kl 17:10:
Maðurinn sem hafnaði í ánni var látinn þegar Landhelgisgæslan fann hann og báru endurlífgunartilraunir ekki árangur.
Viðbragsaðilar eru enn að störfum á vettvangi samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.