Önnur beinagrindin sem finnst í heilu lagi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júlí 2022 14:29 Það hefur reynst fornleifafræðingum ansi erfitt að finna heillegar beinagrindur eftir orrustuna frægu. Nú hafa þeir þó fundið heila beinagrind af manni og hesti á svæðinu. CHRIS VAN HOUTS / WATERLOO UNCOVERED Bein nokkurra hermanna sem féllu í orrustunni við Waterloo árið 1815 hafa nú fundist. Fundurinn er talinn stórmerkilegur enda bardaginn einn sá sögulegasti í Evrópu á síðustu öldum en hann markaði endalok Napóleonsstyrjaldanna. Þrátt fyrir að um tuttugu þúsund hermenn hafi fallið þar eru fundir sem þessir afar sjaldgæfir. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna en ein kenningin er sú að líkum hermannanna hafi verið stolið eftir bardagann, unnin og seld sem áburður. Norska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal þess sem fornleifafræðingar á svæðinu hafa fundið er heil beinagrind af hermanni. Þetta er aðeins í annað skipti sem heil beinagrind hefur fundist eftir bardagann. Beinagrind af hesti. Talið er að þúsundir þeirra hafi verið drepnir í orrustunni.CHRIS VAN HOUTS / WATERLOO UNCOVERED Beinagrindin fannst við svæði þar sem sjúkratjald var staðsett í orrustunni. „Við vitum ekki hvort hann var drepinn í bardaganum eða hvort þetta hafi verið sjúklingur sem lést í sjúkratjaldinu,“ segir Tony Pollard, prófessor við Háskólann í Glasgow, sem fer fyrir uppgreftinum. Belgía Fornminjar Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Þrátt fyrir að um tuttugu þúsund hermenn hafi fallið þar eru fundir sem þessir afar sjaldgæfir. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna en ein kenningin er sú að líkum hermannanna hafi verið stolið eftir bardagann, unnin og seld sem áburður. Norska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal þess sem fornleifafræðingar á svæðinu hafa fundið er heil beinagrind af hermanni. Þetta er aðeins í annað skipti sem heil beinagrind hefur fundist eftir bardagann. Beinagrind af hesti. Talið er að þúsundir þeirra hafi verið drepnir í orrustunni.CHRIS VAN HOUTS / WATERLOO UNCOVERED Beinagrindin fannst við svæði þar sem sjúkratjald var staðsett í orrustunni. „Við vitum ekki hvort hann var drepinn í bardaganum eða hvort þetta hafi verið sjúklingur sem lést í sjúkratjaldinu,“ segir Tony Pollard, prófessor við Háskólann í Glasgow, sem fer fyrir uppgreftinum.
Belgía Fornminjar Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira