Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. júlí 2022 18:09 Sindri Sindrason segir fréttir í kvöld. Vísir/Vilhelm Verðbólga nálgast nú tíu prósent og hefur ekki mælst hærri í þrettán ár. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir þróunina hafa gríðarleg áhrif fyrir komandi kjaraviðræður. Það komi ekki til greina að félagsmenn beri byrðina einir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, kl. 18:30. Við höldum áfram að fjalla um málefni hinsegin hælisleitenda sem fréttastofan byrjaði á í gærkvöldi, en í tengslum við málið skrifaði vararíkissaksóknari umdeild ummæli á Facebook, sem dómsmálaráðherra hefur furðað sig á. Þingmaður Vinstri grænna segir galið að hinsegin hælisleitendur þurfi nokkurn tíma að færa sönnur fyrir kynhneigð sinni til að fá hæli hér á landi. Fólk sem dvalið hefur í hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn segir það grátlegt að þurfa að pakka saman og yfirgefa svæðið. Sumir hafa varið sumartímanum þar í hátt í fjörutíu ár. Í fréttatímanum lítum við við hjá þeim og förum yfir stöðuna. Úkraínumenn og Rússar hafa gert með sér samning um að hleypa 22 milljónum tonna af korni og öðrum landbúnaðarvörum frá Úkraínu og út á heimsmarkaðinn. Vörurnar hafa setið fastar í höfnum við Svartahaf í marga mánuði vegna stríðsins. Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson syndir nú frá Vestmannaeyjum að landi á Landeyjarsöndum til styrktar samtökum Barnaheilla. Sigurgeir hefur undirbúið sig lengi fyrir sundið og safnað áheitum en allur ágóði söfnunarinnar rennur til barna sem búa á átakasvæðum. Þá kíkir Magnús Hlynur á Kidda Vídeoflugu og sjálfsala hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamennirnir eru duglegir að skilja eftir miða og þakka Kidda fyrir framtakið. Þetta og margt fleira í fréttum okkar á Stöð 2 klukkan 18:30 en hægt er að hlusta á þær í beinni í spilaranum hér að neðan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Við höldum áfram að fjalla um málefni hinsegin hælisleitenda sem fréttastofan byrjaði á í gærkvöldi, en í tengslum við málið skrifaði vararíkissaksóknari umdeild ummæli á Facebook, sem dómsmálaráðherra hefur furðað sig á. Þingmaður Vinstri grænna segir galið að hinsegin hælisleitendur þurfi nokkurn tíma að færa sönnur fyrir kynhneigð sinni til að fá hæli hér á landi. Fólk sem dvalið hefur í hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn segir það grátlegt að þurfa að pakka saman og yfirgefa svæðið. Sumir hafa varið sumartímanum þar í hátt í fjörutíu ár. Í fréttatímanum lítum við við hjá þeim og förum yfir stöðuna. Úkraínumenn og Rússar hafa gert með sér samning um að hleypa 22 milljónum tonna af korni og öðrum landbúnaðarvörum frá Úkraínu og út á heimsmarkaðinn. Vörurnar hafa setið fastar í höfnum við Svartahaf í marga mánuði vegna stríðsins. Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson syndir nú frá Vestmannaeyjum að landi á Landeyjarsöndum til styrktar samtökum Barnaheilla. Sigurgeir hefur undirbúið sig lengi fyrir sundið og safnað áheitum en allur ágóði söfnunarinnar rennur til barna sem búa á átakasvæðum. Þá kíkir Magnús Hlynur á Kidda Vídeoflugu og sjálfsala hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamennirnir eru duglegir að skilja eftir miða og þakka Kidda fyrir framtakið. Þetta og margt fleira í fréttum okkar á Stöð 2 klukkan 18:30 en hægt er að hlusta á þær í beinni í spilaranum hér að neðan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira