„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 13:30 Arnar telur sína menn eiga góða möguleika. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30