Tjá sig ekki fyrr en Gylfi verður ákærður eða laus allra mála Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2022 12:51 Gylfi Þór Sigurðsson á leik íslenska landsliðsins í Manchester á fimmtudaginn. Vísir/Vilhelm Lögreglan í Manchester ætlar ekki að tjá sig frekar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar, fyrr en hann verður ákærður eða laus allra mála. Farbann Gylfa rann út á laugardaginn en ekki hafa fengist svör um hvort það hafi verið eða verði yfir höfuð framlengt. Á laugardaginn, þann 16. júlí, var ár síðan Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester en hann er sakaður um meint brot gegn ólögráða stúlku. Gylfi hefur verið í farbanni frá því hann var handtekinn. Í svörum við fyrirspurnum Vísis segja fjölmiðlafulltrúar lögreglunnar í Manchester að ekki standi til að veita frekari upplýsingar, fyrr en Gylfi hefur verið ákærður eða málið gegn honum fellt niður. Samningur Gylfa við knattspyrnufélagið Everton rann út í júní og er Gylfi nú ekki á samning hjá neinu félagi. Fregnir hafa þó borist af því að forsvarsmenn Galatasaray í Tyrklandi hafi boðið Gylfa tveggja ára samning. Sjá einnig: Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Nafn Gylfa hefur ekki ratað í breska fjölmiðla. Það er vegna laga í Bretlandi sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að umfjöllun hafi áhrif á réttarhöld. Bretland Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Á laugardaginn, þann 16. júlí, var ár síðan Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester en hann er sakaður um meint brot gegn ólögráða stúlku. Gylfi hefur verið í farbanni frá því hann var handtekinn. Í svörum við fyrirspurnum Vísis segja fjölmiðlafulltrúar lögreglunnar í Manchester að ekki standi til að veita frekari upplýsingar, fyrr en Gylfi hefur verið ákærður eða málið gegn honum fellt niður. Samningur Gylfa við knattspyrnufélagið Everton rann út í júní og er Gylfi nú ekki á samning hjá neinu félagi. Fregnir hafa þó borist af því að forsvarsmenn Galatasaray í Tyrklandi hafi boðið Gylfa tveggja ára samning. Sjá einnig: Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Nafn Gylfa hefur ekki ratað í breska fjölmiðla. Það er vegna laga í Bretlandi sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að umfjöllun hafi áhrif á réttarhöld.
Bretland Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira