„Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. júlí 2022 18:37 Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var virkilega sáttur eftir kærkominn sigur Vísir/Hulda Margrét „Þetta er stórkostlegt, loksins fengum við smá sigurvímu. Við gerðum þetta aðeins spennandi svona eins og þetta á að vera,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir fyrsta sigur ÍBV í Bestu deild karla í dag er liðið tók á móti Val. Lokatölur 3-2. „Við erum búnir að vera að hóta þessu í þó nokkrum leikjum, það er ekki spurning og eiginlega allt tímabilið. Það átti bara eftir að landa einum. Þetta leit vel út í 2-0, það hefði verið agalega svekkjandi að klára það ekki. Geggjaður karakter að lenda í 2-2 og brenna af víti og klára þetta svo. Við erum búnir að vera hóta þessu ansi lengi að taka þrjú stig. Við höfum trú á því í hverri viku að við séum að fara taka þrjú stig og loksins.“ Eyjamenn voru komnir 2-0 eftir 60 mínútur en Valsmenn náðu að jafna. Hermann sagði það hafa verið vonbrigði að Valur jafnaði en var sáttur með sína menn að koma sér aftur yfir og að lokum vinna leikinn. „Auðvitað voru það vonbrigði því mér fannst við vera með ágætis tök á leiknum, svona lítið í gangi. Svo var staðan orðin 2-2 og það var helvíti mikil orka farinn í þetta hjá okkur. En einhvern veginn fannst manni alltaf að þessi sigur ætti að koma í dag. Drengirnir kláruðu þetta glæsilega.“ Næsti leikur er á móti Leikni og segir Hermann þá ætla að halda ótrauða áfram. „Það er búið að vera svakalega góður fókus og stemmnings hugafar. Við erum að njóta þess að spila fótbolta og njóta þess að berjast og slást fyrir hvorn annan. Það hefur endurspeglast í frammistöðunum. Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning.“ ÍBV Íslenski boltinn Besta deild karla Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. 17. júlí 2022 15:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
„Við erum búnir að vera að hóta þessu í þó nokkrum leikjum, það er ekki spurning og eiginlega allt tímabilið. Það átti bara eftir að landa einum. Þetta leit vel út í 2-0, það hefði verið agalega svekkjandi að klára það ekki. Geggjaður karakter að lenda í 2-2 og brenna af víti og klára þetta svo. Við erum búnir að vera hóta þessu ansi lengi að taka þrjú stig. Við höfum trú á því í hverri viku að við séum að fara taka þrjú stig og loksins.“ Eyjamenn voru komnir 2-0 eftir 60 mínútur en Valsmenn náðu að jafna. Hermann sagði það hafa verið vonbrigði að Valur jafnaði en var sáttur með sína menn að koma sér aftur yfir og að lokum vinna leikinn. „Auðvitað voru það vonbrigði því mér fannst við vera með ágætis tök á leiknum, svona lítið í gangi. Svo var staðan orðin 2-2 og það var helvíti mikil orka farinn í þetta hjá okkur. En einhvern veginn fannst manni alltaf að þessi sigur ætti að koma í dag. Drengirnir kláruðu þetta glæsilega.“ Næsti leikur er á móti Leikni og segir Hermann þá ætla að halda ótrauða áfram. „Það er búið að vera svakalega góður fókus og stemmnings hugafar. Við erum að njóta þess að spila fótbolta og njóta þess að berjast og slást fyrir hvorn annan. Það hefur endurspeglast í frammistöðunum. Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning.“
ÍBV Íslenski boltinn Besta deild karla Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. 17. júlí 2022 15:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Leik lokið: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. 17. júlí 2022 15:15